Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 47
Kveðjur. 159 Fyrir þá sem vilja halda kveðjunum og þó ekki búa undir lögmálinu kann eg ekki annað ráð betra en að menn fylgi boði postulans: »Verið hver öðrum fyrri til að veita hin- um virðing«, eða þá að yngri maður heilsi þeim eldri að fyrra bragði, hverrar stéttar sem hann er, ef þeir eiga að heilsast á annað borð. í smábæ eins og Reykjavík er það nú sannast að segja, að eins fyrirhafnarmikil kveðja og ofantekningin er getur orið næsta hveimleið, einkum þar sem mannfjöldi er saman kominn, auk þess sem hún á illa við í stórviðr- um og slítur mörgum hattinum fyrir örlög fram. Hér hefir því oftar en einu sinni komið hreyfing í þá átt að hætta ofantekningum, að minsta kosti karlmenn sin á milli, og séð hefi eg prentaðan lista með nöfnum allmargra heldri manna, er fyrir æði-mörgum árum stofnuðu slíkt »hattafélag«. En það varð víst skammlíft, af skiljanleg- um ástæðum. Fólk veit ekki eða gleymir hver er í fé- laginu, og það getur valdið misskilningi og komið af stað fullum fjandskap, ef maður hættir alt í einu að heilsa öðrum, sem ekki veit ástæðuna. Mér hefir nú hug- kvæmst ráð sem eg hygg að duga mundi, en það er að auglýst sé í öllum blöðum að hver sem kemur með til- tekið merki í höfuðfati sínu sé undanþeginn því að taka ofan og megi heilsa með hneigingu einni eða handhreyf- ingu, líkt og Englendingar gera. Líklega mundu menn vilja taka ofan fyrir konum eftir sem áður, en þá ættu þær að hneigja sig að fyrra bragði, því rétt virðist að þær ráði þvi sjálfar við hverja þær vilja kannast fyrir mönnum. Þessari uppást.ungu vil eg skjóta til þeirra sem bera þetta mál fyrir brjósti. Hvernig sem nú fer um ofantekningar, geri eg ráð fyrir að kveðjur haldist í einhverri mynd kunnugra á meðal þangað til mennirnir verða orðnir eitthvað alt annað en þeir eru nú. Þó samlífið sé aldrei, hvorki hér né annarstaðar, mestmegnis fólgið í ofantekningum eða öðrum kveðjum, þá eru kveðjurnar ekki óverulegur þáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.