Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 83
Hallgrímur Pétursson. 195 sálma fyrir hvern dag föstuunar út af píningarsögu Krists — þau tildrög má hugsa að hafi verið þessi: Hann var nú á bezta skeiði, leiddur af guðlegri for- sjón úr örbirgð og umkomuleysi til þeirrar stöðu, er hann hafði óskað sér, og náð hylli og áliti beztu manna þjóðar sinnar; hví skyldi honum þá ekki hafa komið í hug — ef ekki áðurnefndir hugsjónadraumar, þá samt sú innri skylda eða köllun, að bæta og fullkomna æfistarf Giuð- brandar biskups með gáfu þeirri, er hann fann að guð hafði lánað honum. Hann fann til þess, að hin mörgu góðu rit frá Hólum höfðu sinn galla: þau voru fæst frum- rituð á íslenzka tungu. Ur þvi hefir hann gjarnan viljað bæta. Eða mun hann ekki þá í upphafi fyrirtækis síns hafa ákallað drottinn á líkan hátt og hann síðar gerði í versinu: »Gef þú að móðurmálið mitt, minn drottinn þess eg beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði?« Eitt er víst: ásetningur hans hefir fyrirfram verið fastákveðinn og helgaður með bæn og fyrirhyggju — alt hvað mál, form og tónaval snerti. Því eins og Jónas Jónsson söngfræðingur hefir sýnt og sannað, hefir val tónanna eftir textum og efnisblæ þeirra verið af skáldinu grundvallað á fullri listaþekkingu þeirra tíma. Eru og lögin, engu síður en efni og orðfæri, einmitt það, sem haldið hefir sálmunum nýjum og lifandi á vörum þjóðar vorrar alt til þessa dags. Tíu ár er mælt að verkið hafi yfirstaðið, og er hann lauk því hafi hann verið hálf- fimtugur; fer og fjarri því að nokkur afturfara- eða van- heilsumerki finnist á sálmunum, heldur er því líkast, að höfundinum hafi vaxið ásmegin eftir því sem verkið lengd- ist, og það 8vo, að síðari tveir fimtu partar sálmanna eru berlega bezt ortir og jafnastir. Tvær aðalhliðar píningar- sálmanna vil eg benda á, fyrst hina siðfræðilegu, en siðan hina trúarlegu, þótt trú og siðaspeki fylgist að í öllum góðum sálmakveðskap. Að öðru leyti er ekk- ert hagræði að benda á nokkur sérstök einkenni á þess- um sálmum, svo heilsteyptir og sjálfum sér líkir eru þeir, en þ a ð einkennir áreiðanlega sálma H. P., að hvar sem 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.