Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 55
Pereatið 1850. 167 en á stöku stað hefi eg þó slept atvikum, sem hefðu getað sært tilflnningar núlifandi barna þeirra. Skýringar hefi eg sett neðanmáls um þá menn, sem eru dánir fyrir svo löngu, að ætla má að almenningur viti eigi deili á þeim, en skýringum um þjóðkunna menn hefi eg slept. Auk þessara heimilda hefi eg einnig notað stutta skýrslu frá Sigmundi Pálssyni á Ljótsstöðum, ritaða árið 1897. Sigmundur var þá langt kominn i skóla, er pereatið varð, og gaf alveg frá sér lærdóm, eins og ýmsir aðrir fleiri, eftir að hann 1852 varð afturreka við stúdentspróf, sem að sögn var afarstrangt, einmitt vegna þessa atburðar. Skýrslu þessa hefir landsskjalavörður dr. Jón Þorkelsson góðfúslega látið mér í té. Enn fremur hefi eg notað dá- lítinn bréfkafia skrifaðan sama vetur, sem Gísli Konráðs- son hefir tekið upp í ritsafn sitt Gráskinnu bls. 694—95, hdrs. J. Þork. nr. 128 á Landsbókasafninu. Loks hefir herra adjunkt Jóhannes Sigfússon, sem safnað hefir miklu úr handritasöfnum á Landsbókasafninu til sögu latínu- skólans, látið mér í té útdrátt úr ýmsum bréfum, er hann hefir fundið, frá ýmsum merkum mönnum um þennan at- burð. Þó mörg af þessum bréfum séu lítið upplýsandi um atburðinn sjálfan, þá sýna þau þó eitt, og það er hvernig menn litu á þetta tiltæki pilta og er þar skemst frá að segja, að flestir drógu þeirra taum, eins og stuttlega verður á minst síðar. Eftir þessum heimildum öllum og því sem prentað hefir verið, hefir eftirfarandi frásögn verið skráð. , Eins og alkunnugt er, gengu hinar mestu byltingar nm meginhluta Norðurálfunnar um miðja síðustu öld; þær hófust á Frakklandi í febrúar 1848 og breiddust síðan út þaðan. Þangað til höfðu þjóðhöfðingjarnir ráðið lofum og lögum að mestu leyti, með ráðherrum sínum, en þegaarnir höfðu litla eða enga hlutdeild í stjórn landsins, en nú risu þeir upp og kröfðust stjórnfrelsis og fengu það. Frelsis- andi og frelsisþrá gagntók hugi og hjörtu þjóðanna, eink- um þó hinna yngri manna, eins og vant er að vera. Víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.