Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Síða 31

Skírnir - 01.12.1916, Síða 31
Skírnir] Edda i kveðskap fyr og nú. 36T augnaverkurinn ætlaði að gera út af við, er kallaður hjörteins hríðar (= h j ö r h r í ð a r t e i n s) h r e y t i r, og er hermannskenning. Hann er og kallaður hellisGauta hlátrar deilir; hellisGautr, jótunn; jötuns hlátr, gull; gulls deilir, örlátur (og auðugur) maður. Sjúkan mann nefnir Einar böðvar Týr, hermannskenning, og ambáttin, er kló fót Guð- mundar Arasonar, er hann var í sæng kominn, er kölluð Ata jarðar ells þella, og erþó ólíklegt, að hún hafi verið skreytt gulli eða átt gull til í eigu sinni. Einar Gilsson var uppi á 14. öld, lögmaður norðan og vestan 1367—1369. Höfundur kvæðis þess, er Leiðarvísan heitir og er frá miðri 12. öld, kveðst vilja yrkja fyrir linns láðs lyftimeiða og hrælinns hirðimeiða og varr- arviggskrýðendr og biður þá að hlýða kvæðinu, rétt eins og hann hafi ekki ætlað kvæðið öðrum en auð- ugum mönnum (1 i n n r, ormur; linns láð, gull; gulls lyftimeiðr, auðugur maður), hermönnum (hræ- linnr, sverð eða spjót; hrælinns hirðimeiðr, hermannskenning) og sæfarendum (vörr, sjór; vigg, hestur; varrar vigg, skip; skips skrýðandi, sæ- farakenning), en þetta er svo að skilja, að þessar kenn- ingar þýða blátt áfram menn, hvernig svo sem högum þeirra er háttað, og sjálfan sig kallar skáldið b r a n d s árr, sem er hermannskenning, en hefir þó sjálfsagt verið prestur eða munkur. I hinu ágæta kvæði Líknarbraut frá síðari hluta 12. aldar kallar skáldib sig vígrunnr, og er hermanns- kenning, en hefir þó verið munkur eða prestur, sem aldrei hefir verið við víg riðinn, og koma þar fyrir margar til- komumiklar kenningar, sem ekki þýða annað en »maður«, »menu«, og nefni eg að eins fáeinar sem sýnishorn' randa röðuls rýrir; eggmóts ljóss árr^ hlífrunnr; hjörva hljóms hnigstafr; stafna stóðríðandi; bauga láðs blikmeiðandi, o. s. frv, og eru þetta alt fallegar og réttar kenningar, en-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.