Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Síða 50

Skírnir - 01.12.1916, Síða 50
,‘j86 Dúna Kvaran. [Skirnir Dúna Kvaran virtist ekki lieyra bæn lians. Hún.' starði niður í gjögrið, og raældi fjarlægðina með augunum. Alt í einu spratt hún upp og kallaði: »Reynið að halda yður uppi eins lengi og unt er!« Hún þaut af stað, spretti af hestinum sínum, tók áklæðið sitt, flaug niður með gilinu og komst inn í það' að neðanverðu. Hún reiknaði út blettinn, þar sem mað- urinn mundi falla og tók í óðaönn að reyta upp mosa og gras, sem hún bar í áklæðinu í eina hrúgu. Hún hafði á fám augnablikum tínt allan mosa, sem var að fá þar f kring. Nú stóð hún og jafnaði hann. Hún tók sér ekki. tíma til að líta upp, hún kallaði bara: »Getið þér haldið dálítið enn?« »Ég hugsa það fari nú að síga á seinni hlutann»r var svarað að ofan. Dúna Kvaran tók áklæðið sitt og reiðfötin og lagði þau efst á mosabinginn. í sömu svipan kom önnur hvönnin niður. Hún leit upp, og köldum svita sló um hana, hún sá að jurtin, sem eftir var, lét meira og meira undan þunga mannsins. Hún horfði yfir beðinn, sem hún hafði búið honum og fann hann mundi naumlega bjarga lífi hans. Hún hikaði eitt augnablik, svo kallaði hún upp til hans:: »Þegar þér verðið að sleppa, þá horfið niður, og gætið þess þér fallið á bynginn, sem ég hefi búið til, og núr verið svo vænn — lokiö augunum litla stund«. Hún tók til að afklæðast, og lagði hvert fatið á fæt- ur öðru ofan á binginn. Innan fárra augnablika stóð hún alveg nakin. Hún sparaði ekkert. Hún gekk til fá- ein köld skref, rakti hárið tir fléttunni og tók sér sætr bak við það á litlum mosavöxnum steini. Hvönnin í berginu var að slitna upp, og maðurinn leit við. Sýn brá fyrir augu hans, feigðarsýn brá fyrir augu hans. Hann sá lækkandi sólina lýsa upp kvenlíkan úr marmara og gulli. Þá — á einu mjög löngu augna- bliki rann upp fyrir honum veruleikinn. Hann hló og grét í sama svip, eins og sá, sem hefir verið snortinn a£
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.