Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 66
402 Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. (Skirnsr hjá 1. og 2. aðalflokki með heitum hljóiublæ, enníremur hjá 3. aðalíiokki). Ef myndinni er snúið vi®, verður þrýstingur frá baki til beggja hliða að míðlínunni fyrir neðan nafia (lyriskur hljómblær hjá 1. og 2. aðalfiokki með heitum hljómblæ, ennfremur hjá 3. aðalflokki). 16. mynd loks, er einnig á að sýna þvermál bolsins að neðan, hefir þau áhrif, að vöðvadráttur verður frá bakinu til beggja hliða (dramatiskur hljómblær hjá 1. og 2. aðalflokki með köldum hljómblæ, en lyriskur, ef mvnd- inni er snúið við). Þegar fengist er við þessar tilraunir, er áríðandE mjög, að áhrif myndanna á tilraunamanninn verði sem mest; Sievers hefir því látið gera myndir þessar úr málm- þráðum, er gljáir á, og notar undirlag úr dökku eða svörtu efni, svo að ljósáhrifin verði sem mest. Yrðu ljós- áhrifin sterkari, ef tilraunirnar færu fram í myrkri og myndirnar yrðu sýndar af ljósvél, eins og G. Björnson landlæknir hefir stungið upp á við mig; óviðkomandi áhrifum yrði þá bygt út um leið, en ekki hefi eg enn haft tækifæri til að reyna þetta. Gæta ber þess mjög, er fengist er við tilraunir með þessum myndum (þær, er Sievers notar, eru hér um bil þrefalt stærri en hér eru sýndar, úr messingþræði hér um bil 2 mm á þykt) að varast allan reiging og sperr- ing. Bezt er að standa uppréttur, leggja mynd þá eða myndir, er menn vilja reyna, á lesmálið og láta hand- leggina lafa eða þá halda myndinni (myndunum) með fingrunum á þeim stað, er merktur er x á myndunum hér. Eins ber að gæta að, hvernig fótunum er snúið;. ef menn standa gleitt, slaknar kviðbeinn hjá mörgum (og röddin fær þá heitan hljómblæ), en ef menn setja fæt- urna saman, herpist kviðbeinn hjá mörgum (og röddin fær þá kaldan hljómblæ). Enn er miklum vandkvæðum bundið að geta ákveðið, hverjar myndir hæfa í hvert skifti, hvaða hljómblær á við eitthvert kvæði; t. d. þeir, sem óvanir eru, verða oft að reyna flestar myndirnar og komast þó oft ekki að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.