Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 70

Skírnir - 01.12.1916, Page 70
406 Þjóðareignin. [Skírnir á að meta til fjár þekkingu vísindamannsins'? Þekkingu og handlægni ágæts skurðlæknis? Framsýni og hug- rekki mikils fésýslumanns ? Verkin þeirra má oft meta til peninga, mennina sjálfa og hæfilegleika þeirra þar á xnóti ekki, nema hvað uppeldi þeirra hefir að einhverju leyti kostað. Aþreifanlega eign má einnig meta. ýmislega og eftir ýmsum reglum. Það er tvent ólíkt: hvað eigandi jarðar eða húss metur eign sína mikils virði, eða hvað fæst fyrir hana á nauðungaruppboði, — nauðungarverðið. Bankar og lánsstofnanir líta oftast á nauðungarverðið, eigandinn á velvildarverðið. Hvorugt verðið er nýtilegt, þegar þjóðareignin er reiknuð út. Þá verður yfirleitt að fara eftir vanalegu verði á eigninni, eins og það er í meðal- ári, ef seljandinn þarf ekki að hraða sölunni, en getur heðið tækifæris sér að skaðlausu. Þetta á við þær eignir yfirleitt, sem ganga kaupum og sölum eða í erfðir mann frá manni. Eignir, sem ekki ganga kaupum og sölum, eins og hafnarvirki, ljósáhöld í kaupstöðum og vatnsleiðsl- ur, símalínur og járnbrautir, verður annaðhvort að virða eftir byggingarkostnaðinum, eða með því að liugsa sér árstekjurnar af þessum eignum sem vexti af þeim, og hugsa sér svo hvers virði þær eru. Hafnarvirki, sem gefa af sér 4000 kr. árlega í hreinan ágóða verða þá 100,000 kr. virði. Með þessháttar almannaeign er það vissara hér á landi að leggja stofnkostnaðinn til grundvallar — það er hann, sem hefir farið til að koma þeim upp, en þau eru flest svo ung að óséð er enn, hvað þau muni gefa árlega af sér. Sum þeirra eru jafnvel ekki fullger enn, og hvað þau gefa af sér er alveg í óvissu. Öll þjóðareignin skiftist í fasteignir og lausafé, og við eftirfarandi áætlanir verður þeirri aðgreiningu haldið til þess að yfirlitið verði ljósara. Fyrst verða þá teknar A. Fasteignir. 1. Jarðirnará landinu voru með konungsúrskurði 1861 metnar til hundraða eftir að mat á jörðunum hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.