Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 77

Skírnir - 01.12.1916, Page 77
:Skirnir] Þjóðareignin. 413 bætt við eignir handhafanna og þær hækkaðar um þrjár miljónir, verður að lækka eign bankanna um sömu upp- hæð. I þjóðareigninni verða þær -f- 3 milj. og — 3 milj- ónir. svo útkoman er 0 fyrir hana. Ef kaupmaður á 500 kr. hjá viðskiftamanni sínum, þá eru það -þ 500 kr. fyrir kaupmanninn en 500 kr. fyrir viðskiftamanninn. Fyrir þjóðareignina er það 0. Þjóðin er hvorki ríkari né fátæk- ari á eftir. Landsmenn áttu 18 milj. króna inni í spari- sjóðunum 1. jan. 1916. Það af fénu sem hefir verið lánað landsmönnum aftur, verður -f- og -f- í þjóðareigninni og = 0. Hafi eitthvað af því staðið inni í bönkum erlendis, þá er það -|- í þjóðareigninni. Skuld til annara landa verður að dragast frá þjóðareigninni, og innieign í öðrum löndum verður að bætast við hana. Eins og nú er komið þá hafa flestir fésýslumenn og kaupmenn lánstraust sitt í bönkunum, og standa ekki í neinni skuld erlendis. Til eru samt erlend verzlunarhús, sem taka lán erlendis, en skuldir þeirra get eg ekki talið íslenzkar skuldir. Eftir því sem eg get komist næst, voru allar skuldir landsjóðs og landsmanna (veðdeildanna.) 1. janúar 1916.......................... 9,9 milj. kr. og á móti þeim verður að færa inn eign- ir bankanna erlendis s. d............ 7,3 — — Mismunur 2,6 milj. kr. og þann mismun verður að draga frá aðalupphæð þ j ó ð- areignarinnar, sem þá verður 116.7 milj. króna. Eg hefi fyrir nokkru gert lauslegt yfirlit yfir hvað fáar einstakar greinir af þjóðareigninni hefðu vaxið frá 1907—1915, en tók allar hinar óbreyttar eftir áætlun skattamálanefndarinnar 1908. Við það varð aleiga lands- manna miklu lægri en hér (90 milj. kr.). Eg hef gert til- raun til að gera hana upp fyllilega tvisvar áður. Fyrsta skiftið var 1880, eg þurfti að sanna að lítill banki gæti staðið hér — eg var að telja menn á að setja hér upp seðilbanka — og þess vegna var hálfgert talin með þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.