Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 84
420 Grátur. [Skírnir hafróti. En þá kom einnig liknin bráðlega. Eg var al- drei lengi í einu í hatursmyrkrinu, því drottinn beygði sig niður að mér, og tók mig í fang sér, — eins og hún móðir mín forðum. Hvað eftir annað, hefir hann borið mig inn í hátíðasal ríkis síns; aftur og aftur hefir hann látið mig skynja dásemdir, réttlæti og leyndardóma tilverunnar, hjálpað mér til að skilja, að margur átti um sárara að binda en eg, og gefið mér að bergja á bikar samúðar og kærleika. Eg hefi margsinnis fundið anda hans lauga sál mína eins og hún móðir mín laugaði líkama minn, þegar eg var litið barn. Aftur og aftur hefi eg fundið, að eg hlaut, að mér var lífsnauðsyn, að bera bróðurhug til alls og allra — líka til þeirra, er eitthvað höfðu gert á hluta minn. Og þá hefir orðið bjart í sál minni, og hugur minn eins og skrúð- mikið skógartré.--------------Eg sagði áðan, að vonbrigði og gleði, gremja og tilhlökkun, hefðu skift öllu lífi mínu milli sín. Það er satt — að undanskildum seinustu árun- um. Þau hafa borið mér einskæra hugarrósemi og frið, og ekkert annað. Og eg held, að orsökin sé sú, að þessi seinustu ár hefi eg ekki borið kala til nokkurs manns, eg hefi betur og betur getað vanið mig af því, að sjá ofsjón- um yfir annara manna velgengni. Enda hefi eg komist að raun um, að erfiðleikar eru mér engu síður nauðsyn- legir, heldur en velgengni, rétt eins og regnið er jurtinni jafn nauðsynlegt og sólargeislinn. Þessvegna er eg ánægð með hluta þann er mér hlotnast af borði tilverunnar og óska ekki annars en þess, er eg hefi, eða get veitt mér, — án þess að stjaka við öðrum.-------------------Máltækið segir, að »hvað elski sér líkt«. Það er líklega vegna þess, hve mér var grátgjarnt fram eftir allri æfi, að tiltölulega margir koma til mín, þegar eitthvað amar að þeim. Þegar dóttur-börnunum minum er eittthvað þungt niðri fyrir koma þau til mín, og bera upp fyrir mér kveinstafi sína. Þá verð eg að segja þeim sögur, sömu sögurnar aft- ur og aftur. Þeim er sama um það, aðeins ef eg segi «itthvað og strýk þeim um vangann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.