Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 88

Skírnir - 01.12.1916, Page 88
424 Dómaskipun í fornöld. [Skirnir fjórðúngsdóm sem part af hinum almenna alþíngisdómi,. en þegar frá leið gleymdist þessi upprunir en vaninn olli því, að enginn hneyxlaðist á því, að hjer varð og var um 4 alveg sjálfstæða fjórðúngsdóma að tala með 9 dómend- um hvern. Dómarnir fengu eðlilega nafn eftir þeim fjórð- /úngi, sem þeir voru fyrir. Hefðu nú dómarar verið 36 í hverjum dómi, þá hefðu þar verið 27 menn úr öðrum hlutum landsins en þeim hluta, sem dómurinn var fyrir. Hvernig var þá eðlilegt, að hver dómur væri nefndur eftir þeim 9 manna minni- hluta, sem úr var þeim fjórðúngi'? Um þetta hefur Vilhj.. Finsen komist svo að orði, að ekki verður það betur gert; »Samkvæmt skoðun P. Melsteðs og K. Maurers hafa í hverjum fjórðúngsdómi verið 9 dómarar, er nefndir voru af goðunum í Austfirðíngafjórðúngi meðal þíngmanna hans, 9 nefndir á sama hátt af goðunum í Sunnlendíngafjórð- úngi, 9 nefndir af goðunum í Vestfirðíngafjórðúngi og 9 af goðunum í Norðlendíngafjórðúngi. í hverjum fjórð- ungsdómi voru þá jafnmargir dómarar úr hverjumi fjórðúngi. Allir fjórðúngsdómar hefðu þá líkst hver öðrum sem einn vatnsdropi öðrum. Það er nú auðsjeð,. að það hefði verið alvog óeiginlegt og ekki annað en valdboð (vilkárligt) að tákna nokkurn einstakan af þessum dómum, er svo voru til orðnir, sem dóm fyrir þann og þann ákveðna fjórðúng og nefna hann eftir fjórðúnginum. Eftir t. d. nafninu »Austfirðíngadómur« skyldu menn ætla,. að i honum sætu Austfirðíngar [að minsta kosti meiri hlut-- inn, F. J.], en í honum var í raun og veru ekki nema fjórði hluti frá þessum landshluta, en hinir 3/4 voru utan- fjórðúngsmenn; það var ekkert sem einkendi þennan dóm. fyrir þenna fjórðúng framar en fyrir hvern hinna fram«.. Það má nú segja sem svo, að það sem hjer hefur verið sagt sjeu tómar hugleiðíngar; það er það líka, að því. við- bættu þó, að enginn getur neitað, að þær sjeu næsta sennir legar og eðlilegar. Vjer viljum nú líta á, hvað lögin fornu (Grágás) segja. Hr. E. A. hefur tilfært flesta þá staði sem hjer er urn að ræða. Þeir skulu hjer taldir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.