Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1916, Qupperneq 96

Skírnir - 01.12.1916, Qupperneq 96
-432 Fáfnir og forn þýzka. [Skirnir ^kvaðst hún stundum, er hún hafði sofið svefn mikinn, hafa verið í Tíbet og séð meistara sinn. Hafi menn séð til sanns eðli drauma, þá eiga þeir hægt með að skilja, að slíkar sögur eru ekki á engu bygð- ar, jafnvel þó að þeir trúi hvorki á andaheim Sweden- borgs né á meistarana í Tíbet. II. Víkur nú aftur að nafninu Fáfnir. Dæmi slíkrar herðingar stafsins v í f, sem orðið Fáfnir sýnir, mætti telja úr íslenzku máli; vil eg minna á orðið fálki, sem mun vera af stofninum va, eins og valur og þýðir sama, nefnilega sá sem flýgur eða fer hart; af sama stofni hygg eg sé orðið foli og leitt af flýti hestsins. Stofninn va eða gva er mjög merkilegur og býsna mörg orð af honum sprottin; hygg eg að hljóð þetta hafi í fyrstu verið undr- unaróp mannnsins er hann sá eldinguna, og er þá skiljan- legt, að orð þau, sem af þessum stofni eru leidd, tákna bæði Ijós eða skin, og hraða hreyfingu. Er g-ið mjög oft fallið framan af orðum af þeim stofni og eigi sjaldan v-ið lika, en stundum hefir það orðið að f-i. Sú herðing er mjög algeng i þýzku; mun þar mega nefna orðið Fichte, sem þýðir grenitré. Til forna hygg eg tréð hafi nefnt verið viti, sem þýðir fyrst ljós eða eldur, en síðan eitt- hvað sem gnæfir hátt upp; viddi, sem þýðir jötunn, er vist ekki annað en afbökun úr viti. Að tréð hafi fengið jötunsheiti, verður ennþá líklegra þegar vér gætum að því, hvað fura er á þýzku, nefnilega Kiefer; það mun vera íslenzka orðið gífur, sem þýðir tröll, einkum tröll- kona. Að grenið fekk jötuns nafn en furan skessu, má ef til vill, setja í samband við það, að barrið, »hárið« á fur- unni er miklu lengra en á greninu. Kiefer vilja menn skýra svo sem það sé dregið saman úr Kienföhre; en mér þykir það ólíklegra. Kien, fura eða eik, hygg eg sé orð- ið eikin, ei-ið fallið framan af; eins mun kein, enginn vera orðið til úr ekki einn: ki einn kein; eldri mynd þýzk er dechein.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.