Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 102

Skírnir - 01.12.1916, Side 102
438 Ritfregnir. [Skirnir dags. 22. maí 1902. Eitt hiS helsta starf þeirra skildi vera að semja níja jarðbók, sem átti að ná ifir alt landið. Enn jafnframt áttu þeir að gefa gætur að öllu því, sem aflaga fór í stjórn lands- ins eða í versluninni, og vóru þannig að nokkru leiti settir til höf- uðs bæði veraldlegum og andlegum valdsmönnum og kaupmönnum, og sjerstaklega var þeim boðið að taka á móti kærum frá alþíðu- mönnum, sem höfðu verið beittir ójöfnuði, og skíra konungi frá, ef þeim virtust kærurnar vera á rökum bigðar. Svo áttu þeir og að gera tillögur um, hvernig ráða mætti bót á því sem aflaga færi, og hvað gera skildi landiuu til viðreisnar. Upphaflega var Páli Vídalín ekki ætlað sæti í nefndinni, heldur stóð tiI, að amtmaður, •biskupar og lögmenn skipuðu hana með Arna, enn Páll Beyer skildi vera skrifari nefndarinnar. Enn Arni rjeð þvi, að Páll Vída- lín var settur í nefndina. Mun hann hafa sjeð fram á það, að h'tið gagn mundi verða að eftirlitsstarfi nefudarinnar með einbættis- mönnum, ef æðstu embættismenn landsins sæti í nefndinni, enda vissi henn að þar var hver höndin uppi á móti annari og h'til von um, að nefndiu mundi verða samtaka, ef hiin irði svo skipuð Enn það, að Arni fjekk því framgengt, að Páll var valinn, sínir, að kon- ungur og hin æðsta stjórn landsins í Kaupmannahöfn hafði um þessar mundir ótakmarkað traust á Arna Magnússini. Má af því ráöa, að Arni hafi sjálfur átt mestan þáttinn f að semja erindis- brjef það, er nefndarmönnum var gefið. Páll Vídalín átti enga hlutdeild í þessum undirbúningi, vissi ekki einu sinni, að hann var skijaður 1 nefndina fir enn á alþingi 1702, þegar hann hitti Arna þar (sjá A. M,. Embedsskrivelser Nr. 16, bls. 22). I nefnd þess- ari sátu þeir fjelagar í 10 ár. Flest af þeim brjefum, sem birt eru í embættisbrjefabindinu, snerta þessi nefndarstörf og varpa ifir þau björtu Ijósi. Tilefnið til þess, að nefndin var skipuð, vóru þær umkvartanir og bænaskrár, sem Gottrup lögmaður hafði flútt af landsmanna hálfu við konung í utanför sinni 1701. Má ætla, að það hafi verið mikil voubrigði firir Gottrup, er hann sjálfur hlaut ekki sæti í nefndinni, heldur tveir menn, sem hann hlaut að telja í andstæð- ingaflokki sínum, þvf að I’all Vídalín hafði ásamt amtmanni Krist- jáni Múller og Jóni biskupi Vídalín, frænda sínum, verið forsprakki þess flokks á alþingi 1701, sem lagðist á móti sendiferð Gottrups, og höfðu þeir frændur ásamt 3 prestum og 3 síslumönnum látið ágreiningsatkvæði sitt verða samferða Gotttup til dönsku stjórnar- innar og gelið Árna Magnússini umboð til að halda því fram firir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.