Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 109

Skírnir - 01.12.1916, Side 109
íSkirnir] Ritfregnir. 446 Það er vandi að ekapa fjölskrúðugt íslenzkt ættarnafnakerfi. Það er vandi að sveigja hinn stinna boga vors beygingaríka máls svo liðlega eins og hér hefir verið gert. Og því hægara er fyrir ötulan málfræðing, og hægast fyrir lólegan eða engan að ráðast á þetta kerfi. Hitt er vert að athuga, að sérhver árás mun koma frá mönnum sem eru algerlega mótfallnir ættarnöfnum yfirleitt. Þeir sem uuna þeim, munu unna þessu kerfi. Ég só enn í íslenzkum blöðum haldið fram þeirri fásinnu, að föðurnöfnin sóu dyrmætur íslenzkur þjóðsiður. Ég tek fram í dag það sem ég tók fram fyrir átta árum, að þetta er ekki íslenzkara i dag heldur en það var danskt fyrir hundrað árum eða þyzkt eða enskt fyrir þúsund. Annars”[viðurkenni óg ekki þessa þjóðernis- ástæðu. Eius og nokkur hlutur só betri í sjálfu sér fyrir það að hann er íslenzkur eða amer/skur eða spænskur. Hugsum oss að eftir þúsund ár séu allar þjóðir nema Islendingar horfnar frá járn- brautum. Svo kernur upp barátta á íslandi um það að afnema járnbrautir og iáta þær þoka fyrir einhverju tízkusniðnara sam- göngufæri. Þá vildu Isiendingar ekki sleppa þeim, af því að nú ætti engin þjóð járnbrautir nema þeir. Það er leitt að sjá þessa þjóðernis-ástæðu á Islandi iagða við hvern hógóma. Væri henni brugðið upp í því einu sem vér gætum verið hróðugir af, þá væri hún réttmæt. Eu hún er t. d. ekki helgari möntium en það, að þeir bregða henni upp til varuar fyrir öðru eins smekkleysi og ímyndunar-fátækt í búnaði eins og kemur fram í því sem nefnt er íslenzk peysuföt. Föðurnöfnum og peysu- fötum er baldið enn á Islandi, ekki af því að það eé viðutkent fallegt eða hagkvæmt, heldur bókstaflega af því að sú hugsun, sem einu sinni hefir skapað það tvent, er úrelt meðöllumöðrum þjóðum. Ekki gegnum vér heldur þeirri ástæðu, að ættarnöfn geri ættartölur ruglingslegri. Vér verðum fyrst að sannfærast um, að ættgreiningin rugli jurtafræðina eða gatnaskipun geri vandrataðra í borginni. Hlægilegast er þó að gera þetta mál að kvenréttindaatriði. Hingað til hefir faðirinn einn, karlmaðurinn, ánafnað dætrum sínum þetta hnoss á íslandi. Nú mundi dóttirin ekki vera kend við föðurinn einan, heldur við kynkvísl hans, eða ef húu kysi heldur, við kynkvísl móður sinnar, eða ef hún kysi helzt, við kynkvísl þeirra beggja, eins og hvorttveggja er ekki ótítt þar sem ættarnöfn ráða. En annars fáum vér ekki séð að eiginmaðurinn höggvi meira
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.