Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 3

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 3
FRÁ THADDÆUS KOSCIUSZKOK K.asiinír Kosciuszko hefir muður Iieítið — á Lithauga- laiuli (Lithaueii)2. llann var Ieiulur maður, og Jjó fjelítill, starfsmaður mikjill. Ilann átti tvær dætur, f>ó ekkji sjeu þær lijer nefndar. Sonur lians lijet Thad- dieus, og kallaður Kosciuszko eptir föður síiium. Ilanu var fæddur 1746, enn sumir seígja 10 vetruin síðar, og þikjir það líkara. Kasimír föður hans skorti fje til, að fá kjennslu börnum síuum; enn hann haíði áður verið í liði þess höfðíngja, er ((Adam Czartoryski” er nefndur. Ilann tók að sjer Thaddœus, og kom honiim í foríngj- askólann, er þá var nístofnaður í Yarskárborg (War- schau) af Stanislási konúngji “Poniatowsky”. ') Sjá “Dansk U g eskrift No. 174 og 175: lío- s cius»k o. Efler K. Falkenstein Thaddæus Kosciustsko nach seinem öffentlichen und hauslichen Leben geschildert. Leipzig, 1834; og Foreign Quarterly Retiew, No. 39. March 1835”. s) Iiitliangaland liggur lirir austan Sljettumannaland, og er á stærð 5000 ferhirndra mílna. jjiið var í öndverðu stórhertoga- dæmi, enn varð sameínað Sljettumannalandi 1569. Aú er það i valdi Rússa, og er j)ví skjipt í 5 umdæmi (Statlhalterschaften), er so heíta: Mohileu), Witebsk, Minsk, Wilno, Grodno. jiað er eitt merkjilegt um Lithaugaland, að þar er skógur eínn ákaf- lega mikjill, 25 mílur nmmáls. I þeím skógji cru 3 smáþorp. Ekkji er þar liiggð önnur. Enn elgjir og vísundar gánga þar hjörðum saman. 1*

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.