Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 20

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 20
20 Stanislaus Poniatonsky, væri fríður maður síuum, og væri það eínkum vænleíkur lians, er Iiefði áuimið honum hilli Katrínar drottníngar og konúngstign á Sljettunianna- landi. Jiá svarar skjaldbakan, og lieldur svívirðilega: væriKotskó+) vinur minn fríður maður, skjilst mjer, hann mundi enn eíga sjer móðurland. Ilefir varla nokkurt sinn meíra biturirði sagt verið um ógjæfu Sljettumannajvjóðar. 5að er enn títt á vorum dögum, að Vesturálfumenn kalia börn síu eptir Kosciuszko, WasMngton og Lafayette, til virðíngarmerkjis við hetjur jiessar, er áður börðust firir frelsi jieirra. Árið 1798 fór Kosciuszko af Vesturheími til Frakk- lanz. J>ar á milli og sambanzríkjanna var í þanii tíma sundurjiikkji nokkurt um verzlunarheíinild. Skjildi Kosci- mzko korna jiar samningji á. Til fieírrar ferðar þurfti þann mann, er bæði væri eínarður, og reíndur að rjett- vísi; og firir þá sök kaus stjórnarráðið Kosciuszko til ferðarinnar, að áeggjan Franklins. Áöur þeír Kosciuszko Ijeti í haf, seldi hann fje nokkurt í hendur eínum vini si'num, er Jefferson lijet, og bað, að með því irði stofu- aður skóli handa svörtumannabörnum, og var það síðau gjört að tilstilli Jeffersons. I>að er og sagt, að Kosciuszko legði mikjið fje til uppeldis eg hei'inanlilgju úngum ambátlum, og þó eínkum til að kaupa þeím frelsi. — I Parísarborg var gjörð í mót honum veízla virðuleg, cr að voru 500 manns; mæltu menn þar firir skálum. J>au firirmæli filgdu liinni firstu skál, að árna Sljettumönnum frelsis. 'Já stóð npp sá maður er Bonneville hjet, og tók so til orða: “frelsinu er óliætt — Kosciuszko er kominn til Norðurálfu”. Jessi orð fei'ngu so mjög á Kosciuszko, að hann tárfelldi; liann leítaöi að svara, og biðja sig undan slíku oflofi, og mæla firir skál um frelsi Frakka; enn í því bili reís upp allur boðsmannamúgur- inn, og drukku “minni tára Kosciuszkos”. *) Hann kuuni ekkji að kveða betur að nafninu.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.