Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 21

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 21
21 Nú dvelst Koseiuszko í Parísarborg. Ekkji rækti liami lieúnboL) hinna útleiidii seiuiiherra, eim Icítabi við- kjimiíngar jieírra manna, er hann vissi vera afbragð annarra í stjórnarefnmn eður vísiiulnm. 1 eínu sainsæti komst hann í kunníngskap við þann mann, er Zeltner hjet, seiulihcrra al’ Svissaralaiuli; gjöröist {iar brátt mikjil vinátta, og fór KoSciuszko til lians, og var með honum. Zeltner varð síðan að seígja af sjer embætti sínu (sakjir {teírra tíðinda, er {)á gjöröust), og þola margskonar skort ásaint fjölskjildit sinui; enn Kosciuszko sætti með þeím sjerhvurri örbirgð og áhiggju. J>að var iðja Kosciuszkos, ineðan hanu var á heímili Zeltncrs, að liálfum deígi varði hann til þess að iðka vísindi sjálfur, enn öðrum helni- íngji dags til að kjenna börnum Zeltners vinar síns. Napoléon Buonaparte, er þá var æðsti ræðismaður Frakka, tók Kosciuszko með virktum, og taldi liann á, að gjörast herforíngji í liði Frakka; enn hann neítti því. 3?á bauð Napoléon, að taka hann í ráöið; enn Kosciuszko svaraði: “hvað ætti jeg að hafast að þar?” — Já er {ijóöríkji Frakka var breílt í kjeísaradæmi, þág margur lenz mauiis nafn, er áður var ótiginn. Og eínhvurju sinni spurði Kosciuszko kunníngja sinn eínn úr ráöinu, livað liann ætti að kalla hann. Enn sá maður svaraðit “jeg er eínn vagsmoli”, seígir hann, í “hendi hátignar- innar”. Kosciuszko bauö so við þessu svari, að hann mátti ekkji sjá {iann mann framar. jiegar Kosciuszko tók að leíðast ónæðið í Parisar- horg og heíiuboð höfðíngjanna, fór hann þaðan, og settist að í Fontainebleau, og skjemti sjer að garðarækt og annarri jarðirkju. j>ar bjó þá firir Zeltner vinur Iians. j>að varð þessu næst, að ófriðiirinn hófst millum Rússa og Napoléons kjeísara, og vildi kjeísarinn færa sjer i nit vinsældir Koschiszkos á Sljettumannalandi. Kosciuszko lofar liðsinni sínu, með því skjilirði, að kjeísarinn ritaði samníng, þann er so segði, að kjeísarinn skjildi liefja

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.