Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 4

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 4
4 Koscinszko var so ibinn í foringjaskólanum, að varla finnast dæmi til sliks. Ilann tók það til bragz, tii að gjeta vaknað um óttu, að binda streíng nm handlegg sjer, og Ijet streíngjinn liggja lít á milli hurðar og diru- stafs, og beíddi ofnheítumanninn, að kjippa í á morn- ana (um leíð og hann leggði að í ofninum). Seínt á kvöldum, þegar svefn sótti á hann, íirr enn hann hefði lokjið dagsverkji sínu, hafði hauu fæturna niðr’í köldu vatni, eða kjældi með jþví háls og höfuð, og hjelt so vöku firir sjer. Hann hafði áður í heímahiísum lagt mesta stund á sagnafræði og mælíngafræði, og so var enn. Sljettu- mannakonúngur hafði heítið, að fá fje til utanlanzferðar fjórum jxeítn, er reíndust bezt að sjer, af foríngjaefn- unum í Varskárborg, og vorn 12 til nefudir að kjeppast um jxaö. Eínn af þeím var Kosciuszko; og fór {)að sera líklegt var, bæði sakjir hugvits og iðjusemi, að hann reíndist vel. Síðan fór Kosciuszko að heíman, og vestur á Frakkland, þángað sem heítir í Versölum (Versailles). I þeirri borg er foringjaháskóli. J»ar var Kosciuszko nokkra vetur, og stundaði bókmentir í skjóli þess höfð- íngja, sem áður er nefndur, “Adams Czartoryski”, vinar síns og velgjörðamanns. f Eptir [letta snjeri Kosciuszko aptur heím á Sljettu- mannalaud („Pólínaland”), og kom sjer í herinn. Leíð ekkji á laungu, áður liann irði sveítarforíngji (Compagnie- Chef). Enn skjótt urðu umskjipti á högum hans, og olli því ástin, sem eingjinu fær í móti staðið, hvursu vitur sem er. Jósep “Sosnowski” var í þann tíma ifirmaður Lit- haugalanz, stórauðugur inaður, og mikjill höfðíngji. Hann átti dótlur, þá er “Lovísa” hjet. Hana sá Kosciuszko í Varskárborg, og lagði ástarhug á hana. Ári síðar — undir árslokjin 1777 — liafði sii herfilkjíng, er Kosci- uszko var sveítarhöfðíngji í, vetursetu á Lithaugalandi,

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.