Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 22

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 22
22 að níu Sljettumannan'kji, og gjöra þjóðina sjálfráða. Jað vildi kjeísarinn ekkji, og fjekk enn tii Fouclié, að telja hann á, að fara með kjeísaranum. Haföi Fouché í frammi við Kosciuszko allskonar brögð, og jafnvel hótanir. Og er j)eír töluðu síðast, mælti Kosciuszko: kvaðst eíngji afskipti mundu af hafa firirætlun þeírra á Sljettumanna- landi, nema fm' að eíns, ef þjóðin ætti víst áður, að hún feíngji innleuda stjórn og frjálslega ríkjisskjipan og hin fornu landamæri. seígir Fouché: enn ef kjeísarinn flitur iður nauðgan þángað 1 Kosciuszko svarar: að j)á mindi hann gjöra það bert firir allri al- þíðu Sljettumanna, að hann væri nauðigur í liði kjeísar- ans, og í eíngu ráði með lionum. Enn kjeísara varð ekkji ráðfátt. Ilann lætur njósnarroenn sína hafa leínilega vörð á, að Kosciuszko bærist hvurkji brief nje fregnir, enn biður jafnframt alla Sljettumenn liðsinnis, og li'sir því ifir, ah Kosciuszko muni sjálfur gjörast oddviti firir liði Sljettumanna. Og jicím ósannindum fjekk Kosciuszko ekkji hruudið, so alþíðu irði bert, firr enn 1814, er Pan'sarborg var í valdi baudamanna. Um þessar mundir situr Kosciuszko í náðum á Ianz- biggðinni, í þeím garöi, ev Berville heítir, til þess 1814 um vorið. ]þá varð sá atburður, er nú skal seígja. Eín hersveít Rússa, Kósakka og Sljettumanna var þar komiu í þorp eítt, er Cugny heítir, og liöfðu tekjið að brenna firir bændum, og ætluöu að ræna. Jetta spir Kosciuszko, stígur á hest, rfður þángað eínn saman, og hleípir inn á meðal þeirra, snír þar að, er Sljettumenn voru firir, og kallarhátt: “Látið kjirrt, liðsmenn! j?á er eg rjeð firir liði “Sljettumanna hugði eíngjinn á rán; og harðlega mundi “jeg hafa refsað hvurjum eínura, er slíkt hefði dirfst að “gjpra. 3?ó er lirirliðunum enn mefri sök á gjefandi, er “þeír venja liösmenn á slíka hegðan, með eptirlátsemi, “eður dæmum sjálfra sín.” Sem Kosciuszko hafði þetta

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.