Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 12

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 12
12 “karlmenn viljum frelsa ifiur úr þessari {ijáníng, og leííið “mjer, að biðjast eíns hlutar. Bændur iðrir, sinir og “bræður, búast til bardaga. Yjer hljótum, að kaupa iður “frelsi með blóði voru. Konur og meiar! Látiö þaö “vera iðart starf, að ala önn firir oss, þegar vjer erum “orðnir sárir. Búið til líuskaf og umbúðir Iianda hernum. “Jiað verður sárum mönnuin til fróunar, aö vita þaö “komið úr iðrum höndum”. Við þetta vaknaði þjóðin öll. var ekkji annað að lieíra á Sljettumannalandi, enn vopnabrak og háreísti. Siniðir gjeíngu frá verkji sínu, og höfðu egsar í höndum, enn bændur böfðu Ijái, og sumir pála, og kaupstaöar- menn sveðjur og broddsteíngur. Lendir menn luku upp köstulum si'num, og feíngu þeím, er liafa vildu, bissur og veíöivopn. Ko.sciiuzko lieímti eínn mann af hvurjum 5 bílum; enn margjir fleíri þustu að úr öllum áttum, og gjeíngu uudir merkji bans. Lendir menn og smábændnr, gamlir og úngjir, stóðn þar sainsíða, og konur í dular- klæðum fóru með hernum, og hirtu livurkji um dauða nje erfiði. Vissu menn ekkji til þeírra, firr enn þær fjellu eða urðu sárar. Enn Jiær, er heíma sátu, sendu hernum skjirtur og allskouar klæði, umbúðir og línskaf, áburð og plástra, tegras og mart annaö. Ileím i Vai-- ská seldu firirkonur á laun gjimsteína sina, og sendu Kosciuszko andvirðiö. Fjórða dag aprílsmánaöar (1794) mætti Kosciuszko óvinaliði. Jar voru saman 6000 manna. Kosciuszko filkti liði sínu. Ilaim liafði 4000 liösinanna, og nokkurt lið annaö, er komið var af sjálfsdáðum. jíað var litt vopnað, og óvant orustum; og aungvar hafði hann “fall- bissur”. Nokkrar sveítir af liði Bússa rjeöust á hinn vinstra filkjfngararm þeirra Sljettumauna, og veíttu harða atgaungii, enn urðu þó frá aö hverfa. 5a gjeíngu Rússar að filkjíngarbrjóstinu, og fór það á sömu leíð. Og enn hið þriðja sinn ráða Rússar tveímmeígin fram, og stefna

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.