Fjölnir - 01.01.1838, Síða 15

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 15
15 nstum, enda mundi [>af» miðnr spilla þeírra lilut, enn slik óhappaverk. Nú var Suvarow orðinii liöfðíngji ifir liði Rússa, og þótti þá ekkji vænlega á horfast. Kosciuszko setti hcr- búðir sínar firir utan Varská, og bjóst Jiar um. llann lætur gjöra vígi umhverfis herbúðirnar, og voru að Jiví starfi smiðir og ráðherrar, klerkar og liðsmemi, og sumir með öllu sínu heímafólkji. Jar voru og konur, liærri stjetta og lægri, og lilóðu sem karlar, og firir Jieim kona vopniið á hcsti, og höfðu trumbur og lúöra. I Jiessum herbúðum sátu Jieír Kosciuszko Iángaliríð, so óvinaherinn rjeðst ekkji aö Jjeím. Enn með Jm' sveítir uppreístarmanna urðu á öðrum stöðum ofurliöi bornar, bar nauðsin til, að fara á móti Suvarom og inönnum hans. Um mikjálsmessu um haustið fer Kosciuszko með 20000 manna ifir ána Weichsel; og er Jieír koinu itir ána, talar hann so firir liöi sínu: “Ilraustir dreíngjir og góðir fjelagar! Er J»að enn vilji iðar allra, ekkji síður enn minn, að vinna sigur, eður falla að öörum kosti? Ef sá er nokkur iðar á meöal, að ekkji sje öruggur, gángji sá úr filkjíngu, leggji niður vopnin, og fari heíin í friöi”. [jessn rnáli Kosciuszkos varð eíngjiun til að svara, og eíngji maður bærði sig í öllu liðinu. Já tekur Kosciuszko aptur til orða: “Enn”, seígir hann, “heíti eg iður því, við J»au völd, sem eg hefi í liði Jiessu, að hvur, sein ekkji er eínráðinn, skai fá heímfararleífi”. 5á æpti allur lieriun, sein eínn maður væri, og sögðust honuin fiigja skjildu, og aldreígi við liann skjilja. Ko- sciuszko fannst um J»etta so mikjiö, að varla mátli hanu tára bindast. Hanu bregður upp sverðinu, Iítur upp til liimins, og sver Jiað guði, að hann skal frelsa fóstur- jörðu sína. æpti herinn í aunað sinn, báðu höfð- íngja sínuin fagnaðar, og liófu upp Jijóðsaung Jieírra Sljettumanna, er þetta er uppliaf að: “Enn cr ekkji úl’ um Sljettuland”.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.