Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 6

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 6
6 Sá maöur, scm áöur er gjetið aö Kosciuszko leítaöi til, er nefndur Julian Ursyn Niemcenicz, nafnfrægur ritliofimdur á Sljettumannalandi. 3?ar var Kosciuszko haldinn á laun; og var })á so nppvægur, aö hann sendi þegar brjef til konúngs, og beiddist að fara frá hernum. jþað veítti koniingur honum. Síðan skundar Kosciuszko vestur í lieím, þegar sem hæst stóö á uppreístinni, og ófriöur- inn var þar sem mestur, og var þá so á sig korainn, að liæði var liann fjelítill, og hafði eíngji lirirbónabrjef. II ann fór á fund Washingtons, og beíddi hann viðtals. “Ilvað viljið þjer hingað” ? seígir Washington; því hann var stuttorður laungum. “Jeg kjem aö berjast i gjesta- filkjíngunni firir frelsi Vesturálfunnar”, seigirKoscinszko. Washington seígir: “til hvurs eruð þjer hæfir?” Ko- sciuszko svarar honum beínt áfram, eíns og liann átti að sjer: “þjer gjctið reínt mig”. jþað varð; og veíttist honum brátt tækjifæri til aö sína, að Iiann var hugvitssainur, Jiraustiir og vel að sjer, og þar á ofan bezti dreíngur. Kosciuszko hafði verið skamma stund í Vesturálfu, áðiirlionum auðnaöist að gjeta sínt hreísti sína, þar sem hann var höföíngji ifir eínni sveít gjesta. Wugnc og Lafugettc voru firir hernum, og þóttust hafa nóg að vinna, meöan á orrustunni stóö, enn tóku þó eptir þvi, að eín sveít fór firir liðinu uin daginn, og barðist fast, enn riðlaðist ekkji. Um kvöldiö eptir orrustuna, spir Lafagettc, hvur firir þeirri sveit hefði verið. Ilouum var sagt, að þaö var Sljettumaöur eínn, úngur og eðli- borinn, og þó fjelans, og mundi heíta Kosciuszko. (5að nafn átti Lafagcttc ördugt með að hafa eptir). Si'ðau lætur Lafagette söðla hest sinn, og ríöuriþað þorp, er gjesta- herinn hafði tekjið sjer náttstað. [þegar hann kjemur að húsinu, þar sem hann frjetti, aö Kosciuszko væri inni, gjeíngnr hann inn, og sjer Ko- sciuszko sitja við borð, rikugan, sveíttan og blóði stokkj- inn, meö liönd undir kjinn, og landabrjef og blek og

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.