Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 13

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 13
13 á livurutveggja filkjíngararminn. Enn Kosciuszko sækjir fram í móti J)eím, og meb honum allur sljettumannaher, og fóru so hratt, að Rússar feingu ekkji ráðrúm til, að hleípa á j)á úr “faibissunum” optar enn tvíveígis; því Sljettumenn höfðu brotist á filkjíngarnar, óðar eun varði, og feíngu bændur tekjiö 3 “fallbissur”. íþá var barist ákaflega um allan herinn, og fjell mart af hvurutveggj- um; var þá bæði, að eíngji beíddist griðanna, enda voru þau þá og eíngum boðin. Já gjöröust Sljettumenn so óðir, að ekkji stóðst við þeím. Og þó að bændurhefðu ekkji önnur vopn, enn Ijáorf og pála, þá berjast þeír ekkji að síöur með so mikjilli grimmd, að Kosciuszko og meíginherinn fær komiö Rússum á ilótta, og vinna þar fullan sigur. Tveírbændur eru til nefndir, að bezt liöföu fram geíngjið uin daginn, so að Kosciuszko setti þá efsta i bardagaskjírsluuni (Bulletin). Hjet aunar þeírra Parvle Glorcacki, enn anuar Thomas Smitacki. Jeír höfðu haft Ijáorf að vopnum. Nú víkur sögunni þar til, er Igulstraumur situr í Varská, og frjettir liaun, að landið allt er í uppnámi, og sjer ekkji annað ráð, enn senda frá sjer her manns í aliar áttir. A þann liátt fækkabi setulið Rússa í Var- skárborg allt að 6 þúsundura. jjetta þótti borgarmönnum vel að hendi bera, og óspekjast æ [>ví meír. Maður hjet IVolti, höfðíngji prússaliðs. Igulstrauinur sendir mann á fund hans, og biður hann koma sem skjindileg- ast til liðs við sig, enn heímtir af Stanislási konúngji, að hann láti þegar sljettumannalið ieggja niður vopuin, fái sjer í hendur vopnabúrið og púðurkastalann, og láti afiífa 20 menn, þá er Rússum þikji ótriggjilegastir. Og annan dag apríls samþikkti konúngur dauðadóm Kosciusz- kos og fjelaga hans. jþegar þetta varð bert firir al- þíðu, urðu borgarmenn í Varská æfari, enn frá meígi seígja; og so lauk, að Igulstraumur varð að hrökkva úr borgjinni, með allaun rússaher — enn fallið ábur mart

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.