Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 28

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 28
28 að eínhvur maður fátækur værl orðinn veíkur, var liann vanur að seigja þeím lijónum, að bíða hans ekkji til miðdeígisverðar; ljet liann J)á söðla hest sinn, og reíð af stað með sína vínflösku í hvurjum vasa, og si'na í hvurjum poka við hnakknef sitt, og vitjaði sjúklíngsins; gaf hann honum {)á ekkji að eins gjaiir, lieldnr hug- hreísti hann, eíns og faðir barn sitt, og talaði mörgum fögrum orðuin uin miskunsemi guðs og hið eílífa lif; og þegar hann kvaddi og fór af stað, var hann vanur að vara sjúklíngjinn við, að drekka of mikjið af víiiinii, so honuin irði það ekkji til meíns, Jiar sem jiað ætti að stirkja hann. 5<»tt Kosciuszko færi leínt með velgjörðir sinar, urðu þær ei'gi að síður hljóðbærar tneð inörgu móti. Jiað var eínhvurju sinni, er Kosciuszko haföi Ijeð Zeltncv hest sinn, að hesturinn gjöröi sig staðan og vildi hvurgji fara úr sporunum, í hvurt skjipti sein förumaöur varð á götu hans. Veturinn 1816—17 var harðæri mikjiö í Solothurn. 3>á gjörðist Kosciuszko frumkvöðull að þvi, er fjelag var stofnað til iiðsinningar þurfandi inönnutn, og tókust liinar beztu firirkonur borgarinnar það starf á heudur að út- hluta gjöfuinim; Kosciuszko sjálfur gaf þá á ileígi hvurjum 50 þurfamönnum ölmusu. 3?« bar cínhviirju siuni so við, að gjöra skjildi upptækt fje tveggja bænda fjelítilla, er fjölskjildu áttu að annast; ieítuðu þeír þá til við konu Zeltners, og beíddu liana að tjá Koscitiszko, í hvurt óefni hag þeírra væri komið. IIúu treístist ekkji að bera þetta mál upp íirir Kosciuszko; því þenna ilag hinn sama liafði liann gjefið ineíra fje, enn venja Iians var, og það var ekkji all-lítið, er menn þessir þurftu, so að þeím væri þá borgjið. Enn um kvöldið, nær miðnætti, er setið var ifir borðuin, sá Kosciuszko, að hún var döpur í bragöi, og spir, hvað valdi ógleöi hennar. Hún seígir hoiuim þá alla sögu, og sehir Kosciuszko henni þegar fjeð, og biður hana fara sem hraðast, og vekja

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.