Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 26

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 26
20 linn 11 gat náð fundi rússakjeísara í Braunau. Kjeísarinn tók honum með jafnmikjilli blíðu og áður í Parísarborg; ber nú Kosciuszko upp firir Itonutn erindi sín. Að so búuu snír bann suður aptur á Itab'u. Enu jtótt rússa- kjeísari síndi lionum sjálfum allskouar virðíng, sagði jtó Kosciuszko þúnglega bugnr um lausn og frelsi Sljettu- manna. Jietta var eítt í svari Alexanders, er fteír ræddust við: “Sljettumaður!” seígir hann, “víst virði eg “mikjils og vístkann eg aö meta viðleítni iðra, aö afla ætt- “jörðu iðvarri slíkra kosta, sem benni eru samboðnir; enn “greín sú, er sniðin er af trje, grær við ftað aptur, sje liún “þar að níu gróðursett. Endurfæðíng iöur er sarnteíngd “endurfæðíngubinnar slafnesku þjóðar”. Kosciuszko skjiIdi livar til þetta var talað; og leízt bonum so á þetta svar, sem fósturjörð hans ætti litla farsæld í vænduin. Eptir þelta ritaði bann kjeisaranum enn eítt brjef frá Vínarborg, og seígir so: “að bann bíður kjeísaranum þjónustu síua alla þá stund, er hann eígi ólifaða; enn biður liann uin fram alla hluti, að friða samvizku sína, og láta sig vita, bvur verða eígi forlög Litbaugalanz, so liann gjeti buggast við þaö á deíauda deígi, að allir þegnar kjeísarans á S lj e 11 u m a n n a l a n d i verði við að kannast, að kjeísar- inn bafi gjört vel til þeírra”. Um sama leíti reit liann og brjef Adami Czartoryski, vini Alexanders kjeísara, og kjemst bann þar beínna að orði. Hann seígir so: “að það sje að vísu þakka vert, er kjeísarinn bafi gjefið Sljettumönnum nafn sitt aptur, enn nafnið sje ekkji eín- Iilítt; bann bafi ekkji betur vit á, enn að kjeísarinn efni þá að eíns loforð sín, ef hann færi takmörk Sljettu- mannalanz til fljótanna J)wina og Dniepr; ef þetta irði so, og Sljettumenn feíngji frjálslega stjórnarskjipun út af firir sig, enn rússneskum mönnum væri ekkji veítt bin æðstu völd i landinu, þá mindi Sljettumenn kalla sig sæla, að þjóna undir sama böfðíngja og líússar”. I niðurlagi þessa brjefs kjemst bann so að orði: “að

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.