Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 27

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 27
27 meö því liann gjeti ekkji oröiö ættjörðu sinni að liöi, ætli hann að setjast að í Sveíss”. — Ilann kom aldreí síðan á Sljettumannaland. f>egar Kosciuszko hafði lokjið ferb sinni á Italíu, hjelt hann til Solothurns á fund Zeltners og ættíngja hans. 3>ar var firir bróðir Zeltners, og virðist Kosciuszho so vel til hans, að hann settist að hjá honum, og dvaldist j)ar þá stund, er hann átti ólifaða. Hann hjelt sig ekkji ríkmannlega, og varði tekjum síuum til hjálpar jiurfandi mönnum, og var það rnikjið fje. Fæða hans var óbreítt hversdagslega. Hann var að jafnaði so húinn, að hann var í blárri ifirhöfn, heldur snjáðri, og blómknappi stúngjið í hneslu á barminura; og so miklu Ijet liann sig varða uin þelta skart, aö hann inátti ekkji af því sjá um hávetur; Ijetu konur og meíar í Solothum sjer mjög annt um, að birgja liann að blóinum, eíns og með þurfti. Hann svaf hvurja nótt á harðri dínu, og hafði ifir sjer eína voð þunna. Á sumrum reís hann úr rekkju eínni stundu firir miðjan morgun, enn á vetrum stundu seínna. Að morgunmálinu sat hann að borðum ineð jþeím Zeltner, og að lokjinni máltíð gjekk hann til stofu sinnar; reít hann f)á brjef og iðkaði vísindi, eður sagði til elztu dóttur Zeltners; hún var J)á 12 vetra; unni Kosciuszko henni eíns og faðir barni sínu. jjiegar stund var af dagmáluin steíg liann á hest, og reíð eínn saman að hei'man; var það lítill hestur, brúnn að lit, er hanu hafði jafnan til þeírra feröa. Ilanu hvarflaði víða um i nágrenninu; og kjæmi hann j)á að bóndabíli, er honum þætti fátæklegt, var hann vanur að fara af bakji og binda hest sinn viö trje; að fní búnu gjekk liann inn, og tók j)á tali, sem firir voru ; var hann blíður og vingjarnlegur, spurði þá um hagi þeírra, og gaf þeím gjafir, eptir því sem hvurjum kom best; síöan fór hann af stað sem skjótast, til að komnst undan þökkum þeírra. Bærist honum sú fregn,

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.