Fjölnir - 01.01.1838, Side 17

Fjölnir - 01.01.1838, Side 17
17 f>a5, sem livur Iiafði feíngjiS sjer i hönd — bissu eöa sveðju, ögsi eða Ijá. jíarf ekkji Jiað að uiidra, Jiótt fieír irði untlan að láta, er færri voru og verr búnir. Brestur nú flótti í fótgaungulið fie/rra Sljettumanna. Kosciuszko leítar við alla vega, að rjetta bardagann með riddaraliðinu; enn fjekk eígi að gjört. jþrír hestar voru skotnir undir honum, og nú er hann lagöur spjóti í ögsliua, og fellur hann við. 5á er so mælt, að first slægi ótta á sljettu- mannalið. Kosciuszko raknar við litlu síðar, og kjemst enn á liest með liðsinni Niemcewiczs, vínar síns, ogríður sem hvatlegast eptir riddaraliðinu, og vill stöðva fiað, og halda uppi bardaganum; og uú gáir hann ekkji vegarins, sakjir ákafa síns og míkjils áhuga, og fellur hcsturinn í grifju eíua. Komu j>ar að honum Kósakkar og ríðandi skotmenn; og eínn skotmaður lístur hann mikjið högg aptan á höfuðið, og í sama vetfángji fær hann lag af hroddstaung eíus fieírra Kósakkanua. Var Kosciuszko f)á so mjög ífirkominn af 6árum og mæði, að hann varð að hníga til jarðar, og í fiví bili kallar hann hátt: “Finis PoloniaeT *) 3?essi orð Kosciuszkos voru endurtekjin ifir allt Sljettumannaland. Nú spirst til Varskár handtekníng Kosciuszkos, og fiað með, að hann sje látinn. Fjellst borgarmönnum við fiað allur hugur, og hörmuðu það meír enn frá verði sagt. Og so seígja þeír menn, sem fiar voru fiá staddir í borgjinni, að á marga slægi mikjilli sótt, er áður væri lítt kránkjir, og sumir irði vitstola, enn þúngaöar konur fæddi börn sín ófullaldra. Iíonur og karlar runnu ura stræti borgarinnar, ljeta hörmulega, börðu höfðum á múrana, og æptu af mikjilli örvílnun: “Koseiuszko er dauður! nú er útsjeð um móðurland vort!” *) “Nú er úti um Sljettainannaland!” 2

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.