Fjölnir - 01.01.1845, Page 40

Fjölnir - 01.01.1845, Page 40
40 líf og heilsu í Iiæltu fyrir á Iiverjutn tlegi, raeð [m' fiskurinn er honum brauð, og afgangurinn af jm', sem fer til sparsamlegs fæðis, er eina varan, sem hann hefur að bjóða, til að kaupa fyrir aðrar nauðsynjar, þá virðist [iað auðsætt, aö Iionum ríði mjög mikið á, að gjöra sjer Jiessa atvinnu svo notasæla og arðsama, sem auðið er. 5að er {jví illa farið, að sjómenn á Islandi hirða ekki afla sinn svo alls kostar vel , að hann geti orðið holl fæðahanda sjálfuin þeim, og góð og faileg vara til verzl- unar. jíað er alkunnugt, að skemmt og illa verkað flskæti er hverjum mat óhollara, og hlýtur jiað einkum að koma fram á Islandi, bæði sökum [less tilbreytingin í matarhæfinu er svo lítil og skorturinn mikill á allri kornvöru og maturtnm; og svo segja margir vitrir menn og lærðir í læknisfræði, að holdsveikin á Islandi muni mest vera að kenna miklu og eiukum illa verkuðu fisk- meti. 5etta eitt mætti nú virðast nóg til að láta sjer annt um meðferð á fiekinum ; en jiess jiarf eins við, eigi hann að geta orðið góður kaupeyrir. 5»ð er hverj- um manni anðskilið, að jiegar kemur á markaðinn, muni bezta varan bæbi ganga fyrst út og verða bezt borguð; og sje of mikil vara saman komin, muni sú, sem bezt er, fá kaupendur samt sem áður, eu hin, sem lakari er, hljóta að liggja óseld. Nú er svo ástatt, að um hin síöustu 20 ár hafa fiskveiöar tekið ærnum framförum bæði í Norvegi, Iljaltlandi, Nýfundnalandi og víðar1, og svo mun og verða nm skamint á Færeyjum, jiegar búið er að Ijetta af þeim verzlunarokinu ; jiessvegna stendur j»að á mjög mikiu, að fiskur Islendinga fái svo gott álit, að hann verði ekki smátt og smátt öldungis út undan, • eptir [)ví, sem meiri fiskur verður hafður á boðstólum. En hætt er samt við, að svo illa kunni til að takast; jtví Sama má með sanni segja um Island, siftan rýmkaft var [>ar um verzlunarfrelsið.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.