Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 40

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 40
40 líf og heilsu í Iiæltu fyrir á Iiverjutn tlegi, raeð [m' fiskurinn er honum brauð, og afgangurinn af jm', sem fer til sparsamlegs fæðis, er eina varan, sem hann hefur að bjóða, til að kaupa fyrir aðrar nauðsynjar, þá virðist [iað auðsætt, aö Iionum ríði mjög mikið á, að gjöra sjer Jiessa atvinnu svo notasæla og arðsama, sem auðið er. 5að er {jví illa farið, að sjómenn á Islandi hirða ekki afla sinn svo alls kostar vel , að hann geti orðið holl fæðahanda sjálfuin þeim, og góð og faileg vara til verzl- unar. jíað er alkunnugt, að skemmt og illa verkað flskæti er hverjum mat óhollara, og hlýtur jiað einkum að koma fram á Islandi, bæði sökum [less tilbreytingin í matarhæfinu er svo lítil og skorturinn mikill á allri kornvöru og maturtnm; og svo segja margir vitrir menn og lærðir í læknisfræði, að holdsveikin á Islandi muni mest vera að kenna miklu og eiukum illa verkuðu fisk- meti. 5etta eitt mætti nú virðast nóg til að láta sjer annt um meðferð á fiekinum ; en jiess jiarf eins við, eigi hann að geta orðið góður kaupeyrir. 5»ð er hverj- um manni anðskilið, að jiegar kemur á markaðinn, muni bezta varan bæbi ganga fyrst út og verða bezt borguð; og sje of mikil vara saman komin, muni sú, sem bezt er, fá kaupendur samt sem áður, eu hin, sem lakari er, hljóta að liggja óseld. Nú er svo ástatt, að um hin síöustu 20 ár hafa fiskveiöar tekið ærnum framförum bæði í Norvegi, Iljaltlandi, Nýfundnalandi og víðar1, og svo mun og verða nm skamint á Færeyjum, jiegar búið er að Ijetta af þeim verzlunarokinu ; jiessvegna stendur j»að á mjög mikiu, að fiskur Islendinga fái svo gott álit, að hann verði ekki smátt og smátt öldungis út undan, • eptir [)ví, sem meiri fiskur verður hafður á boðstólum. En hætt er samt við, að svo illa kunni til að takast; jtví Sama má með sanni segja um Island, siftan rýmkaft var [>ar um verzlunarfrelsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.