Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 5
ÍIL'GVEKJA TIL ISLENDIAGA.
»
þegnleguiii uppástúngiiin á ráíigjafar-þíngiiniiiii. I
umræíiii ináianna má hver einn ta!a á hvorutveggjn
túngu landsins eptir því sem hann vill, og skiiluiii
vér tilnefna enihættisiuenn sérílagi, til a& bóka á báS-
iiin inálnnuin (þvzku og dönsku). Alálalokin skulu
þeir menn , sem tilnefndir eru aí) stvra sainkoniiinni,
leggja allraþegnsainlegast frani fyrir oss til úrskuréar.
þaí) er fagnaíuir fyrir oss, aí) fullgjöra verk þaö
seni vor sælasti fabir hefir byrjaS, og tvöfaldur fagn-
aíiur ab geta birt þetta á fæéíngardag hins sælasla
konúngs Fribreks hins sjötta, svo aí> minníng hans,
sem stofnaö hefir rábgjafarþíngin, yröi knvtt til þessa
fyritækis, sein hann heiir undirbúij) meö þingiim
þessum.'’
þaö er ekki tilgángur Jiessa rillíngs, aí) liba í
sundur bobskap koniings, og leiba fyrir sjónir hvaí)
þar sé vafasanit ebatvírætt, eba hvab vanti á, til þess
ab þjóöin geti notab sér réttindi þau, sem tilgángur
hans er ab veita. þab er nóg í þetta sinn ab halda
sér fast vib þab, ab konúngnr hefir sjálfkrafa afsalab
sér hib fulla einveldi, seui forfebur hans hafa haft
iiiii nærfellt 200 ára. þab sem á vantar, til þess ab
þjóbin geti tekib fullan þátt í stjórninni, keiimr án
nokkurs efa vonuiii brábara, því islíkuiii efniiin verbur
ekki liætt á mibri leib, sízt á þeini tíina sem nú er.
En hér kynni suniir ab segja: þelta keiuur
ekkert Islandi vib; Island hefir rábgjafarþíng eins og
ábur, og konúng eins einvaldan og híngabtil. þetta
kynni niega nokkub til sanns færast, ef fyrir því skyldi
ráb gjöra, ab lenda ætti ab fullu og öllu vib augljs-
inguna, sem nú var til færb, en fyrir þessu er ekki
ráb ab gjöra. þjóbin hér hefir fengib svo mikib vil, X