Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 6
G
mJGVEKJA TIL ISLENDINGA.
ab Inín veil hver rettindi vanlar til þess a& hún geti
haft not af frelsi því sem veitt er, og þar er enginn
efi á ab hún hefir einnig svo inikla einnrb ab hún
þorir ab hera upp ósk sína, því hún veit skvhln sína
vib sjálfa sig, og þab, ab slíkt ta'kifæri sein nú er
gefst ekki á hverjnni ilegi. þab má þessvegna gánga
ab því vísn, ab kröfnr verba gjörbar, og þareb' ngg-
lanst er, ab konúngnr vill ekki gabha þjob sina, ineb
því ab veitahenni réttinHi einúngis ab yfirskyni, heldnr
ab liann vill syna, ab hann vill fyrir fullt og fast þab
sein hann segist vilja, þá iná einnig íetla á, ab breyt-
íngin verbur fullgjörb. En þegar svo langt er koruib,
þá er ómögulegt annab en ab sú breytíng nái til Is-
lands, því þab er hvorttveggja, ab konúngi er ekki
íetlanda, ab hann vilji neila þjób vorri uiii þau rétt-
indi, sem hann veitir öbruni þegnuin sínuiii, enda er
Jíka þab ætlanda þeini sein eru oddvitar þjóbarinnar,
ab þeir láti ekki slíkt tækifæri hjá líba ónotab, og
leibi meb því engu vægari dóin yfir sig, en nieb rétti
er felldur yfir þeini, sem seldu frelsi þjóbar sinnar
fyrir vesæla nafnbót, og gáfu þab síban fyrir ininna
en ekkert. þessuin inönnum ætti ab vera Ijóst hvab
vib liggur, og fyrir þeiin ætti ekki ab þurfa ab út-
skvra neitt, nema ab segja þeim vibburbina sjálfa, af
því þeir eru i fjarska, en alþybu er ekki ætlanda ab
hafa Ijósar huginyndir nin slíkar greinir, og til þess
rituin vér þetta, ef þab gæti vakib iiiiihiigsnn manna,
og sýnt þeiin frani á hvab vib liggtir, svo ab þeir gæti
haft iiiii þab skynsanilegt álit.
Flestir iniinu skilja þab af sjálfs sins reynslu,
hversn naubsynlegt er bæbi ab liver ábyrgist sjálfs
sins verk, og svo hitt, ab mabiir viti ab hverjuni