Ný félagsrit - 01.01.1848, Qupperneq 9
IILGYEKJA TIL ISLENDINGA.
í)
efni Færeyja og Grænlands, seni þylija skyldust;
Island þyrfli ekki aS senda fulllnía til rikissanikoni-
unnar, o. s. frv. — En af því þetla væri ab troba
réttindi lands vors og þjóðar beinlínis undir fótmn,
og af því ótrúlegt er ab nokkrum detti þab í hug,
eba ab þjóö vor þyldi jiab þó frarn á þab væri fariö,
]>á er ójiarfi aö hrekja þaÖ meÖ fleiniin orímin.
Annar vegnr er sá, ab skoba Island seni hvert
annab hérab í Danaveldi, t. a.m. Fjón, Láland, Borg-
iindarhólni o. s. frv. — þessi skobiinarniáli er ekki
sjaldgæfur, og hann stybst vib þab, ab í ölliiin þess-
iiiii hérnbuni liafa konúngar haft sania valil iiin lánga
tínia, og verib hylltir sem einvaldskonúngar hvereptir
annan. þó ýinislegl hafi verib frabrngbib i stjórn og
lögiini Islands, þá svnist sein J>ab hafi verib einnngis
i stjórnarathöfninni, en ekki í stjórnarlögnninni sjálfri,
og þetta gæti eins stabi/.t eptir seni ábnr. En þar
leiddi annab af: jnib er ]>á fyrst, ab mál Islands skiptist
mebal allra sljórnarherranna, hin andlegn niál gengi
til þess s “in hefbi stjórn þeirra á hendi, löggjafarniálin
til annars, Ijárhagsniálin til h ns þribja og skattaniálin,
o. s. frv. — Öll mál landsins I æniist þannig á tvist
og hast, og sljórn þeirra færi fram eptir söiiiu regíum
eins og stjórn á dönsktini iiiálefnuiii. A þessti y rbi
sami galli og ntí er, og hefir lengi verib, ab málefn-
tiin Islands er ekki stjórnab svo nijög eptir því sem
Is'andi er hagkvæniast, einsog eptir því, hvernig ölln
liagar til i Daniiiörku. Danniörk teyniir Island eptir
sér í bandi, og skanitar því rcttindi, frelsi og nientun
eptir því, seni henni jjykir hagkvæmast og hezt vib
eiga. — En nú eru j)ó nokkur réttindi meb jiessu,