Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 10
JO
HUGVEKJ.Y TIL ISLE>DL\GA.
og þaö er, aö ver eigum söniu kröftir til sijórnar
vorrar einsog hvert heraö í Danaveldi; hvernig eiguhi
vér nú aö færa oss þessi réttindi í nyt ? — Ef vér
eigtini aö halda alþíngi, þá ætti hinir dönskti stjórn-
arherrar aö standa þar skil á stjórn sinni á landinti.
— þessti veröur ekki komiö viö — Aö ööruni kosti
verÖtiiu vér aö senda fulltrúa aö tiltölti á ríkissam-
konitina, og þeir eiga aö sjá uin rétlindi landsins
einsog liinir dönskti og þýzku menn ; — en |>á yrÖi alþing
oss aö öllu ónýtt. Enn framar yröi þáfulltrúar vorir,
þeir seni hingaö kænii, aö njóta sömu réttinda og
þeirhinir dönsku og þýzkti, aö því leyti seni vér eruni
þjóö fyrir oss einsog þeir: ef þeir niega t. a. ni. tala
á dönsku eöa þýöversku einsog þeini er lagiö, þá ætti
fulltrúar vorir aö mega tala íslenzka lúngu. þessti
veröur nú ekki játaö, og þá eru rétt'ndi vor, sem
þjóöar, farin aö öllu. Og þó því yröi játaö, þá eru
þessi réttindi oss ónýt, því enginn skilur fulltrúa
vora þegar þeir mæla á vora túngu. þær ástæönr,
sem liggja í kosningtiin til sliks þings og i nieöferö
niálanna sjálfra, eru aö engu niinna veröar. þjóö
vor veröur fyrst og fremst aö líta til þess, þegar
fulltrúi er kosinn, aö hann sé vel fær í dönsku og þjóö-
versku; i hitt veröur niinna variö, hvort hann er
jafngóöur talsmaöur landsins efna einsog hann þyrfti
t
aö vera. A þínginn veröa fuMtriiar vorir sárfáir,
eptir tiitölunni, og allt er undir hælinn lagt hvort
þeim tekst aÖ sannfæra meira hlutann um þaö sem
réttast væri, þó þeim væri þaö ftillljóst sjálfiim.
Jlversu gildar þessar ástæöur eru hefir sýnt sig til
fullniistti á ráÖgjafarþingum Dana, og er þaö í svo