Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 11
HUGVEKJA TIL ISLENDINGA.
II
fei'sku minni ab þafe þarf ekki afe ítreka*). þafe svn-
ist einnig mega ráfea á anglvsingunni koniíngs, afe
hann ætli sér ekki afe gánga þennan veg í stjórn Is-
lands, og þessvegna hafi hann fráskilife þafe, á sama
liátt og Láenborg, og því er Ireystanda, afe hann
inuni ekki leyfa neinuiu afe leifea sig inn á þennan
veg, svo franiarlega sem hann vill stjórna Islandi
á þann hátt sem því er hagkva*inastiir og bezt sam-
svarar réttinduin þess, og því her oss afe treysta stafe-
fastlega.
En hver eru réttindi Islands, og hvernig er þeini
varife ? — þetta er vandamikil spurníngúrafe leysa, því
þafe hefir lengi verife, afe enginn hefir verife fús á að
fara fram á að gjöra þaö Ijóst fyrir mönnuin, þafe
lítur svo út, sein stjórnin hafi liaft gott skynbragfe á,
afe gjöra réttindi konúngs skiljanleg, þó hún hafi aldrei
látife auglvsa konúngalögin sjálf á Islandi, en Islend-
íngar hafa aptur á nióti farife sér ofur hægt afe gjöra
sér Ijóst hver réttindi landife ogþjófein ætti, og sumir
hafa látife sér iim munn fara, afe þau mundu engin
vera, neina þau sem konúngur veitti af náfe sinni.
þetta er og afe svo iniklu leyti satt, afe hag vormn er
svo varife, afe vér hvorki viljuin né getiiin sókt réttindi
vor mefe valdi, en vér voniini afe eiga þann konúng,
sem mefe réttvísi og gófevilja nietur ástæfeur vorar, og
styrkir oss til afe ná þeim málalyktum sem á rétti
eru bygfear.
þafe er ölliini kunniigf, sem nokkufe vita um sögu
landsins, afe Islendíngar gengu í samhand vife Noreg
*) þettn er ítarlegar útnkýrt i fyrsta ári Félngsritanna, í J>ælt-
inum uin al])ing.