Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 12
12
IIUGYEKJA TIL ISLEADI.VGA.
á seinasta stjórnar-ári Hákonar konúngs Hákonarsonar
og fyrsta ári Magnús lagabætis, sonar hans. Island
gekk í sainband vib Noreg sjálfviljuglega, ekki sem
sérstakt hérab eba ey, seni heyrbi \oregi til, heldnr
sem frjálst land, seni hafbi stjórnab sér sjálft iiin riim
300 vetra, án þess ab vera \oregi nndirgeíib í neinu.
þab saintengdist \oregi meb þeiin kjöruni, seni Is-
lendingar urbu ásáttir um vib\oregs konúng, og þar
á inebal þeim kosti, ab öll stjórn þeirra og lög skyldi
vera innlend*), og enginn nema þeir eiga ineb nb
dæina nienn úr landi**). Hversu frjálslega sainn-
íngurinn var gjörbur af Islendinga hálfu vottar hezt
þessi grein samningsins, sem er í öllu tilliti ágætlega
samir, og vottar jafn fagurlega veglyndi eins og frelsis-
tilfínníng þjóbarinnar: „Halda viljuin vér ok
vorir arfar allan trúnab vib ybr, ineban
])ér ok ybrir arfar halda trúnab vib os s.”
þó fruiurit sáttiuála þessa sé ab ölliiin likinduin tapab
fyrir laungu, einsog llest hin fornu rikisskjöl \oregs,
þá hafa Islendíngar skrifab saniþyktar-greinirnar í
löghækur sinar, og meb því inóti hafa þa*r geyinzt***).
*) að islenzkir sé löjjmenn og sýsluinenn á lamli voru”
— ,,lteni að konúngur láti oss ná vorum lögum og friði,
eptir því sem lögbók vor (|>. e Grágás) vottar, sem hann
heíir hoðið í sínuin hrél'um.” Gamli sáltmáli.
v::) ,,lJtanslefnur allar skulu af lejjgjast, utan þær sem dæmdar
vcrða af vorum iiiönnum á alþingi.” Dómsvaldinu héldu Is-
lendíngar að fullu og öilu þángnðtil á tímum Friðreks fjórða :
|>á var fyrst farið að skjóta niálum fyrir liæstarélt, og var
þá fengið konúngs leyfi lil |>ess í livert sinn, þángaðlil |>að
var orðið venja.
wv) þessi svo nefndi ,,gnmli sáttináli” cr prentaður aptanvið allar
«l<>nshækur, og Norðmenn hafa prcntað hann aptanvið safn af