Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 14
14
HUGVEKJA TIL ISLE.NDIAGA.
er sá galli á lionmii, ab hann víkur svo mjög ógreini-
lega á þa% atribi, sem segir fyrir hversu fara skuii
ineð, þegar kært er aí) saniníngurinn sé ekki haldinn;
en slíka galla finna menn nú á öllum slikuin skjöluin
frá þeim tínia , og er þa?) bæbi vegna þess, ab menn
voru skeiniiira komnir í ölliiin slíkuni efnum, og af
því, aí> mart er oss nú efasamt, eplirsvo lángan tíma,
sem þá þótti augljóst og aubskiliö. En taki menn
rétt þá grundvallarreglu sambandsins, scin í sátt-
inálanuiu liggur, og jafni benni vib skotunarniáta vorra
tíina, þá er hún sú, af) þar skal vera einn konúngur,
ein erfbalög konúngsættarinnar, visst ákveöib gjald
árlega til konúngsborös *), en aö ööru leyli innlend
lög, nema hvaö óákveöib er hvort jarlinn skuli vera
norskur eöa íslenzkur. þaö er merkilegt, aö þessar
greinir eru einmitt svipaöar eöa öldúngis eins í sani-
bandslöguni þeim, sein nú eru milli IVoregs og Sví-
þjóbar.
Fleiri inerki finnast til þess, af) Islendínga hefir
rátnaö í hver réttindi þeirra voru, en ekki haft kjark,
saniheldi né þolgæöi til af> gjöra sér þau sjálfuin Ijós
og halda þeiin fram. þessi inerki koina eins frain
eptir siöaskiptin, þó af) hiö danska vald væri þá oröiö
enn ríkara en áöur, og Noregur sjálfur gjöröur aö
snöggu og snauöu skattlandi Daniuerkur, þvert ofan í
samning þann sein gjöröur var þegar Noregur sani-
einaöist Danniörku. Enda á tiniuni Friöreks hins
þriÖja ber á því, t. a. ni. 1649, því þá „óskar og
biöur öll lógréttan, aö konúngleg niajestat vildi, eptir
það cr skatturinn s 10 álnir af hvcrjiim þcim sem þíngfarar-
kaupi álti að (jcgna.