Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 17
nUGVEKJA TIL ISI.ENDINGA.
17
liinn áfltindi, sein bezt og mest nf ölliun koniíngmn
hefir leitazt vií) ab bætn rcttindi vor. J>ab niætti vera
þegnr fullsnnnab, ab Jiab er «g verbur óinögnlegt ab
stjórna Islandi frá Kaupinannahöfn, á saina hátt og
híngabtil, nema svo se, ab skjóia eigi lokn fyrir alla
frainför landsins franinr enn nú er. j>ó verbur Jjetta
enn augljósnra }>egar verzlanin verbur laus, jiví hvernig
sein knstast J)á sjá }>ab allir inenn, ab ef á ab fara
ab eins og hingabtil, ab sækja lejfi til Kaiipiiianna*
hafnar nin hverja gainalá, sem þyrfti ab selja af hin-
uin svonefndu konúngsjörbuni, eba mn hvert stafgólf
sem bæfa J)arf í kofa, eba nii*, í hverju broti skó'a-
skyrslurnar eiga ab vera, eba hvort á ab Ieyfa út-
lendiiin lausakatipnianni inn á höfn, ])á verbur sein-
þreytt uiii frainförina. þab er því naubsyn, ab auka
rcttindi alþíngis, á saina hátt og i Danniörku verbiir
gjört, og setja landstjórnarráb á Islandi, sem standi
fyrir allri stjórn þar á abra hlibina, en á hinn bóginn
, Ieiti tiin öll- stórmæli úrskurbar konúngs. Tii ab
standa fyrir slikmn iná'iim hcr } arf íslenzi:an niann,
seni hafi skrifslofu undir ser, og gegnuin hana ætti
öll íslenzk niál ab gánga til konúngs eba annara. Ef
inenn vildi liaga þessu svo, ab í stjórnarrábinu væri
ávallt fjórir: einn landstjóri eba jarl og þrír inebsljórn-
endur, en einn af þessuin þreniur væri til skiptis í
Kaiipinannahöfn, seiu forstöbuinabiir hinnar íslenzku
skrifstofu, sýnist sem þab mætti allvel fara. Stjórnar-
rábherrarnir og jarlinn ætti þá ab bera fram fyrir
alþíng crindi af konúngs hendi, ogtakavib þjob'egum
» erindiuu þíngsins aptur á móti. j)eir ætti og ab geta
gefib allar þær skjrslur, sem þíngib hefbi rétt á ab
2