Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 18
18
HUGVEKJA TIL ISLENDIKGA.
heimla af sljórnarinnar liemli, og yfirliöfnt) aí) tala
liafa ábyrgb stjórnarinnar á hendi fyrir þjóbinni.
Ab Jivi leyti er vibskiptin vib Danmörkti snertir,
J>á er Jiab liib fyrsta sem fyrir liggur, ab koma fjár-
vibskiptuin vorum á fastan fót, svo ab landib liefbi
sjálft reiknínga sína serílagi, einsog liggur í stefnu
Jieirri, sem sljórnin sjálf hefir tekib á seinni áriini.
Til ab jafna þab seni á inilli ber, og koma málcfni
þessu í fast og rettvíst horf, liggur beint vib, ab kon-
úngur veldi nefnd manna, jafnmarga danska og ís-
lenzka, til ab semja iini þab, og leli ef til vildi leggja
skvrslu Jieirra fram fyrir alþíng, en legbi sjálfur
úrskurb á málib ab lokuin. Nefndarnienn þessir ætli
einnig ab stinga uppá, livert gjald á Islandi skyldi
liggju, eptirefnuin þess, fólksfjölda og öllu ásigkoinu-
lagi i sainburbi vib önnur lönd konúngsvors, tilhinna
alniennu rikisnaubsynja, eba ineb öbruin orbuin, hvab
Island jetti ab leggja á konúngs borb, og síban yrbi
þab mál ab koina undir álit alþíngis. F.n ab öbru
leyti ætti Islendingum ab vera Jiab í sjálfsvald sett,
hvernig þeir vildi jafna álöguni bjá sér til naubsynja
landsins.
En — er ekki Jietla ab vilja rífa sig öldúngis
frá Danmörku? — enganveginn, heldur er þetta
niiklu framar til þess ab gjöra sanibandib vib Dan-
inörku þab fastast seni þab getur orbib, þegar Jiab er
byggt á jöfnuin réttindum hvorntveggja. Ab vísu
kann þab sainband ab geta haldizt um skeuunri tiiua
eba lengri, ab Island verbi undir danskri stjórn, og
allt verbi lagab Jiar á landi eptir Jiví, ab Dönum verbi
seni hægast ab halda yfirrábiim eptir vild sinni, En hvort
sein Islendingar voga ab láta á sér bera eba ekki, þá