Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 22
2 2
IILGVLKJA TIL ISLEADIXGA.
sein JjjoSarmeiníngin breytist í Danmörkn, til konúngs
yfir sig. f>aS er anSsælt, aí» mál vor og alinenn efni
hafa óbætanlegt tjón af þvi, a& þeim seskipt í snndnr
incbal inargra danskra stjórnarherra. þab er anbsætt,
aí) enginn dansknr rábgjafi getnr í rann og vern liaft
neina ábyrgb fyrir vorri þjób, því ver getnni ekki
neytt réltar vors til ab kæra neilt, söknm þess aö
hvcr einstök grein af inálefnntn vorntn verfcnr svo
lítils sein einkis inetin vib hliöina á hinnni dönskn
inálefnnin. þab er aubsætf, að ekkert yrbi nndir því
koiniö fyrir hinn danska rábgjafa, hvernig liann færi
meb vor mál, svo vib því inætti búast, ab sá kynni
aí> vera lengi í einbætti sein væri Islandi annabbvort
inótfallinn eba liirti ekkert nni þess niál, þegar hann
væri ab eins gebþekkur Döniim ; eba á hinn bóginn,
aö sá kynni aí> verba settnr frá völduin setn ísland
heffei mestar iiiætur á og þyrfti inest á aí) halda, ein-
úngis af því hann gæti ekki ánnnib fylgi hinna dönsku.
þab er aubsætl, aö þó vér iuæltuin gjöra ráb fyrir
fullkoininni velvild frá Dana hendi, þó enginn danskur
niabur andabi í þann veg, aí) vilja halla gagni lands
vors, þá gæti samt ekki hjá því farib, aí> vor inál
yibi útundan, ab gagn Dannierknr sæti í fyrirrúini
og yrbi skobab sem gagn alls ríkisins, ab endurbætur
hjá oss niætti afgángi og driegist opt úr liöinlu, ab
hinn danski rábherra þættist annabhvort ekki hafa vit
á þeiin , eba hann færi eptir rábtun einstakra inanna
sein hann metti inest, og fleira þesskonar. Og þegar
nú svo er ástatt, einsog hjá 'osser, ab flest bin lielztu
niálefni landsins liggja í laina-sessi, og þurfa brábra
og gagngjörbra enduibóta og nákvænirar tilsjónar,
ineban þau eru ab komast á rétta slefnu, þá er aubsætt,