Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 23
Ml'G> EKJA TIL ISLENDIKGA.
23
aí) bæíii þarf vib hvort af þessum iiiáluiii ab lita til
ásigkoniulags og nytseindar landsins ylirhöfub ab tala,
og ab jiab er ekki míg ab ókunnugir inenn liafi Jtati
í hjáverkmn.
En, nú eru l)anir kontnir lengrn á'eibis í inentun
og kunnáttu ennver: er ]>ab }>á ekki vel gjört afjieini
ab leiba oss vib hönd ser og kenna oss ? — ab vísu,
en ver getiiin öllu betur lært af Jie'ni allt livab aubib
er og oss getur verib til gagns, cf saiubandib vib J>á
er einmitt á J>ann hátt seiu eblilegur er og sainkvænmr
sönnu gagni hvorrutveggju. Ver hjóbum ]>eiin ineb
ánægju liönd vora til hróburlegrar vináttu og sam-
bands, en vér liöfuin ekki gott af ab ]>eir iiinfabini
oss svo fast, ab Jieir kæfi oss meb vinseindinni.
/
Og J>ó menn jafnvel J>ættust fullvissir uin, ab Is-
land hefbi engin sérslakleg réttindi fratnar en hvert
hérab í Oantnörku sjálfri, ]>ó jafnvel ]>ví væri neitab,
sem enginn heilskygn getur gjört, ab Islendíngar hef&i
Jijóberni, ]>á væri samt í atigiiin nppi, ab inálefni
landsins þyrfti ab vera sérílagi en ekki blandast sainan
vib málefni Danmerkiir. Fjarlægbin ein er nóg til
ab gjöra þab óiiinflvjaiilega naubsynlegt, hib sérstak-
lega í olluin hag landsins og ásigkoniulagi gjörir þab
óniótinælanlega réttvist, og vér trúuin ekki öbru enn
ab ósk Inndsnianna og viburkenníng stjórnarinnar
gjöri þab ab óyggjandi réftinduin.
Eptir því seni stigt er, ]>á erti þegar nefndirmenn
til ab semja stjórnarlags-skrá handa rikinu, og likindi
eru til ab Island verbi nefnt þar í á þann hátt, seni
stjórnin ætlar ab bezt eigi vib. Vér eigtnn rett á ]>ví,
ab fulltrúar lands vors verbi kvaddir til á'its tim þab
mál, og ab óskir þeirra verbi heyrbar. En nú reynir