Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 25
II.
U>I FJÁRHAG ÍSLANDS.
agripi þvi úr rikisreikníngum Dana 1846 og
áæt’un 1848, soni her fylgir, sjá Islendingar hversu enn
stendur niefe reiknínga Islands. ]><» allmikib liafi þokazt
áfrani, til aí> gjöra reikníngana Ijósari síban 1845 ogþar
á undan, þá stendur allt í stab frá því sem í fyrra var,
en í fyrra var, eins og menn niiina, einu atri&i þokab
frani úr því sem hafibi verib tvö árin þar á undan. Ab ári
ætti iuenn þvi ab vænta ab eitthvab þokabist áfrani,
og þab horfíst ekki heldur óliklega á ab svo verbi.
Ef inenn lita nú á hvab áunnizt hefír, þá er þab
þetta, ab í stab þess ab enginn gat ábur haft nokkra
íinyndiin urn, hverjar tekjur eba útgjöld Island hcfbi,
eba til hvers því væri varib, þá'niá nú nokku.rnveginn
sjá þab á hintiiu seinustu áætlunarreiknínguni. þar
næst er þab áunnib, ab í stab þess ab stjórnin sjálf,
hvab þá heldur abrir, þóttist vita nieb vissu fyrir 7
áriiin siban, ab Danniörk yrbi ab skjóta til Islands
15000 dala á ári*J, þá er nú komib svo, ab alitnargir
') Fclagsr. II, 139.