Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 26
2G
UM FJ VIUIAG ISLAINDS.
eru oríinir sannfærbir uni, aíi ef allt er talib |)á skylur
Danmörk alls engu til, og hefir þó verzlunina ulla
fyrir ekkert. Ljósastur vottnr uiii, ab skabinn sem
Danniörk hefir á Islandi er ekki svo ha*tlii!egur, er
þab, ab þafe lítur svo út sem sijórnin sjá'f se nú ekki
orðin neilt áköf a& skilja fjárhirzlu íslands frá Dan-
niörku, þar sem svo leit út ábur, einsog hún væri
áköf í a& vilja láta Island „bera sig sjálft”. þaí) er
enn frenmr áunnií), ab skólinn hefir fengib ti.'tölu til
allt ab 140,000 dala, í stab þess sem einka*tlisnianna-
nefndin í Reykjavík helt ab hann a*lti hcriiinhil 50,000.
Allt þetta hefir áunnizt einúngis ineb hógværri iini-
ræbu, sem stjórnin hefir nieb sanngirni sniáiusanian
tekib til greina. þab er því vonanda, ab greinir þær,
seni enn bera á niilli, jafnist ineb satna hivlti, ef ver
látniii oss ekki leibast ab ítreka hvert ár eplir annab
þab sein ver liöfiun ab kæra, og leibiim ny og ny rök
til þess. Til þess ab þetta ekki nibtir falli liöfniii ver
enn á ný íslenzkab þab úr ríkisreikníngi Dana 1846
og áætlunarreikníngi 1848, sem beinlínis snertir Island
eba vér hölduni ab Islendínga fýsi ab vita; er þab allt
óbreytt ineb skýríngargreiniiiu eins og þab er komib
frá stjórninni sjálfri, en athugagreinir vorar gjöruni
vér ráb fyrir sé svo aubþekktar, ab hver einn geti
þekkt þær frá og ályktab uin, hvort þar sé farib frain
á ineira enn sanngjarnt og rétlvíst er, eba ekki.
«
I. Ur rikisreikningi 1846.
„Tekjur og útgjöld sein snerta Island, og hafa
gengib í ríkissjóbinn eba úr honiun um ársbilib frá
1. Janúar til 31. December 1846: