Ný félagsrit - 01.01.1848, Side 30
50
UM FJARIIAG ISLAADS.
jiessir 1743 rbd. 40j sk., sem ríkissjóíhuinn hefir
borgab fyrir jarfeabókarsjóbinn á Islandi árib 1846,
eru ab sönnu 6,456 rbd. 55g sk. minni, enn ællazt var
á ab skjóla þyrfii til, því þab voru 8,200 rbd.* *), en
iueslur liluli þeirra 28,296 rbd., sem laldir eru í 14.
og 23. útgjaldagrein, hefir gengib í leigu, eba til ab
gjalda út aplur rikisskuldakröfiir til Islands — en
þessi sknldabref eiga stiptanir á íslandi, eba ómynd-
ugir, eba ymsir abrir — til ferbakostnabar í vísinda-
legar þarfir o. s. frv. þar á landi, lil naubsynja skólans,
tii eptirlauna handa íslenzkuni eiiibættisniönniini og
ekkjiiui jieirra; þelta allt samtalib er 25,979 rbd. 29
sk., og er þab talib jarbabókarsjóbnuin í 8., 13., 14.
og 16. inngjaldagrein; þar ab auki er sent frá jarba-
bókarsjóbnuin 5,600 rbd. 91 j sk. í ógilduni og út-
lenduiii penínguin í gulli og silfri. Fyrir þessa sök
liefir orbib ab senda 10,000 dala í penínguin liljarba-
bókarsjóbsins árib 1847, til þess kostnabar sein stjórnar-
athöfn á íslandi krefur.
j>ab sein her ab frainan er talib sýnir vibskipti
rikissjóbsins og jarbabókarsjóbsins, en þetta eru ven:-
legar tekjur og útgjöld Islands, eptir (jarbabókar sjóbs)
reikningi þeim sein nær til 31. Júlí 1846**), og er
þab til saiiiburbar vib áætlun fyrir Island uin árib
1846***).
e) sjá Fcl. r. VI, 131.
*v) llversu óárei5anlegir þcssir reihningar stjórnarinnar cru , og
bvcrsu niikil nauSsyn sé á uinbólum í þcssari grein, sýnir
það eitt með öðru, að gjörður er reikuíngur fyrir allt árið
eplir reikningi landlógetans, scm nær uin Jiað riimlega bálft,
vsv) sjá Fél. r. VI, 129.