Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 35
Ultl FJAKIIAG ISLANDS.
53
uni 14. atr. Iler eru (ckjurnar 114 rbd. 14 sk.
meiri enn á var ætlazt, og kcniur þab cinkuni af, aö
tekjurnar af konúngstíundum hafa veriö meiri enn á
var ætlazt, helzt úr Skaptafells sýslu og líángárvalla
svslu. þeir 1164 rhd. 14 sk., sem hér eru ta'dir, standa
í jaröahókarsjóönum til næsta árs útgjalda.
u iii 15. atr. Hér er taliÖ: a, leiga eptir land-
fógeta húsiö forna í Reykjavík, 120 rbd., og b, and-
viröi fyrir ýmislegt ónýtt skran frá húsinu, 6 rbd. 30 sk.
Skýríngargreinir uin útgjöldinj
u m 1. atr. a. Ogoldin laun einbættismanua 31.
Júlí 1845 voru: 727 rbd. 20 sk.; þegar þar viö er
lögö launa viöbót tveggja íslenzkra embættisinanna,
sem veitt er meÖ konúngs úrskuröi 30. Mai 1845,
alls 350 rbd., en hér talin einúngis frá veitíngardegi
til 30. Júní sama árs: 29 rbd. 68 sk., veröur þaö til
santans allt...................... 756 rbd. 88 sk.
í áætluninni er taliö................. 11,563 — 93 -
þessvegna átti aö gjalda út þetta ár 12,320 rhd. 85 sk.
en í reikníngnum er aö eins taliö 12,074 — 66 -
mismunurinn, sem er 246 rbd. 19 sk.
er laun embættismanna ógoldin 31. Júlí 1846.
uin 1. atr. b. Ogoldin laun, sem talin voru í
fyrra reikningi 35 rbd. 7 sk., eru hér talin í reikn-
íngnuin........................... 35 rbd. 6 sk.
áætlunin tekur til........... 1,268 — 72 -
tilsamans 1,303 rbd. 78 sk.
i reikningnum er taliö til útgjalda 914 — 93 -
munurinn, sein er 388 rbd. 81 sk.
er laun ógoldin 31. Júlí 1846.
3*