Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 38
58
UM FJARIIAG ISLANDS.
Auk þessa má telja meí) kostnabi, er Island
snertir*):
1. af sjóíii þeim sem Iagíiur er til ná&argjafa-stjórnar-
innar............................. 510 rbd. „ sk.
2. úr ríkissjóbnum:
aj eptirlaun handa íslenzkuni em-
bættismönnum og ekkjum þeirra 3,162 — 16 -
b) árgjaldib til skólans á Islandi . 5,380 — „ -
(auk 3,291 rbd. 49 sk. af hinum
alinenna skólasjóbi; samanb.
skólareiknínginn).
c) geymslufe í jarbal ókarsjóíinum:
1. einstakra manna eign........15,518 — 36 -
2. ómyndugra fe og ymsra stipt-
ana, sem rikisskulda sjóbur-
inn geldur leigur af. — Af
slíku fe er lagt í jarbabókar-
sjóbinn 15,327 rbd. 84 sk.,
en út er goldib þaban í
innstæbum og leigum 9,185
rbd. 70 sk. — eptirstöbvarnar
eru fengnar ríkisskulda-
sjóbnuin...................... 6,142 — 14 -
verbur svo geynislufé þetta alls 21,660 rbd. 50 sk.
þetta geymslufé stendur í jarbabókarsjóbnum, og
kemur í stab þess sem annars þyrfti aí> senda frá
gjaldasjóbnum. 31. Júlí 1846 voru 20,175 rbd. 2 sk.
í peníngum fyriliggjandi í jarbabókarsjóbnum.
Til alþingiskostnabar áriö 1845 hefir konúngs-
sjóburinn borgab út 11,141 rbd. 76 sk., og átti ab
*) samanb, Félagsr, VII, 106.