Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 39
IM FJARIlAG islakds.
59
gjalda lionum aplur 6,195 rbd. 51 sk., en þella slend-
ur enn óendurgoMiV
Um fjárbag löggæzhi-sjóbsins á Islandi er vísab
til skyrslu frá lögstjórnarrábinu, og er sú skvrsla gefin
í áæt'un ríkisreikuínga 1848; eptir reikníngi sjóbsins
nin árib 1846 álti hann þá vib árslokin 8,565 rbd. 78
sk. i konúnglegmn skiildabréfuin, 2,450 rbd. útistand-
andi í skuldafé, og 166 rbd. 20 sk. í sjóbi; sjóíiur
þessi befir vaxib árib 1846 hérumbil um 140 rbd.*)
Uin s k ó I a n n,á íslandi er ábur skvrt frá þvi**),
ab bann er fluttur lil Reykjavíkur, sainkvænit konúngs
úrskurbi 24. Apríl 1846, en skólastjórnarrábib liefir
ekki þókzt geta enn auglýst rcikníng skólans, þareb
sá sein þab hefir fengiö nái ekki lengra enn til 31.
Jiilí 1846, en skólaárib endar 30. September; kvebst
þnb því verba ab auglysa einúngis ágrip af reikníngn-
uni þab sein hann nær, en í næsta sinn er lofab
skýrslu mn fyrsla skólaárib, og um kostnabinn til
liins nýja skólahúss. Reikníngurinn uin árib frá 1.
Aug. 1845 til 31. Júlí 1846 er þannig lálandi:
„Tekjur***).
1. árgjald úr rikissjóbnuin (fjrir
stólsgózin).......................... 5,380 rbd. „ sk.
u) sbr. Félagsr. VII, 110 — 111.
M") Félagsr., VII, 118.
Ilcr cr, clnsojj í fyrra, cKlii íslenzkað annað enn |>að scin
beinlínis sýnir tjárbag skóluns, en þeir scin vilja bera tekjur
iitjrjöld sainan við áæliunina fiuua bana i riluin þessuiu
' V, 47.