Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 49
t)M FJAIUIAG ISLANDS.
49
flutlir 11,500 rbd. „ sk.
eru flutnínga og vinnulaun; a
reikníngsárinu 1847 er búi& ai>
gjalda til þess hérumbii 26,000
dala, en gjört er ráö fyrir afe lenda
muni á árinu 1848 ............. 14,000 — „ -
6. af 5,000 dölum þeim sem veittir
eru til ab koma út dansk-íslenzkri
oriabók, lenda á árinu 1848.... 1,666 — 64 -
7. helmíngur af kostnabi til húss-
byggíngar á Vestmannaeyjum,
handa sængurkonum og úngbörn-
inn, og jafnframt til þínghalds og
fángageymslu, lendir á árinu 1848 1,000 — „ -
8. konúngs úrskuröur 21. Júlí 1847
leyfir ab byggja sjóleibarmark á
Skaganuin fyrir sunnan Faxaflóa,
nálægt Utskála kirkju. Kostnaö- ,
urinn til þess er metinn alls ... 300 — „ -
9. tne& konúngs úrskurSi 9. Júní 1847
er þaö samþykkt, ab mældir verbir
firbir fyrir vestan og nor&an; til
þess er ætlazt á aö gángi 8000 dala,
og á jarbabókarsjóöurinn ab gjalda
6000 dala af þeim á tveim árum,
1848 og 1849. Verírnr því aö
telja helmínginn til útgjalda í
þessari áætlun............. 3,000 — ,, -
10. uppbætur á embættisskatti til em-
bættismanna andlegrar og verald-
Iegrar stéttar verba aö líkindum,________________
flyt 31,466 rbd. 64 sk.