Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 50
so
IM FJARIIAG ISLANDS.
fluttir 31,466 rbd. 64 sk.
fyrir þa& sem þeir hafa goldib
síöan 1845....................... 1,000 — „ -
þetta er samtalib 32,466 rbd. 64 sk.
og er tali& í áætluninni 32,500 rbd.
A&rar greinir í tekjum og útgjöldum, sem engin
útskýríng er vi&, eru taldar eptir reikníngi jar&abók-
arsjó&sins um áriö til 31. Júlí 1847.“
Um skólann á Islandi hefir skólastjórnarrá&iú sagt,
a& um kostnaS fyrir byggíng hins nýja skólahúss ver&i
engin fullkomin skýrsla gjörb fyrr enn á þessu ári,
en áætlun skólareikníngsins um skólaáriö frá 1. Okt-
óbers 1847 til 30. Septembers 1848 er sett eins og í
fyrra, þannig:
„Tekjur:
1. jafngildi stólsgózanna frá Skálholti og Hólum,
ákvebiö ineb konúngs úrskur&i 12. Apríl 1844.*)
a) fyrir Skálholts góz....... 2,500 rbd.
b) fyrir Hóla góz........... 2,880 —
--------------- 5,380 rbd.
2. vi&bót úr ríkissjóönum, ákveöin meö úr-
skuröi konúngs 24. Apríl 1846 ......... 2,400 —
3. tíundir, herumbil....................... 520 —
alls 8,300 rbd.
Utgjöld:
1. launog húsleiga handa föstum kennurum 4,200 —
2. tíma-kennsla........................... 400 —
3. laun dyravaröar........................ 200 —
4. bókasafn og vísindaleg áhöld........... 400 —
flyt 5,200 rbd.
“) Félagsrit V, 57.