Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 51
IIM FJAIUIAG ISLAISDS.
31
fluttir 5,200 rbd.
5. vibhald á húsum og gögnum................ 400 —'
6. eldsneyti og Jjós.......................... 250 —
7 reikníngshald............................. 100 —
8. ýmisleg útgjöid (Jmr á mehal bo&srit og
hátíhahöld)................................ 430 —
9. ölmusur 24, hver á 80 rbd............. 1,920 —
, alls 8,300 rbd.
og er þab jafnt tekjunum.
Skólinn handa prestaefnum á íslandi, sem heitiö
var í konúngs úrskurbi 7. Júní 1841, er nú koininn
á fót haustib 1847, eptir boíii konúnglegs úrskurbar
21. Maí 1847, og samkvæmt grundvallarreglum þeim
sem þar eru settar. Skóli þessi hefir fengib eitt her-
bergi í skólahúsinu til fyrirlestra, meb öllu sem þar til
heyrir, og þar ab auki svefnherbergi handa 10 presta-
efnum. Kostnabur handa þessum skóla er ætlazt á
aö veröa muni 2,400 rbd., og á aö greiöa hann, sam-
kvæmt boöi konúngs, á saina hátt sem annan skóla-
kostnaö, þaö er aö segja, aö hann geldst fyrirfram
af hinum íslenzka jaröabókarsjóöi, en síöan veröur
hann bættur jaröabókarsjóönum upp aptur af hinum
almenna skólasjóöi, þángaö til fullkominn úrskuröur
veröur lagöur á, hvernig bæta skuli sjóöi þessum allt
þaö sem af honum hefir veriö goldiö í þarfir skólans
/
á Islandi. þremur af Iærisveinuin prestaskólans eru
ákveönar ölinusur af hinum almenna háskólasjóöi
(Communilet) í Kaupmannahöfn, og er hver ölmusa
80 rbd., veröur þaÖ borgaö lærisveinunum úr jaröabók-
arsjóönum en síöan goldiö ríkissjóönum frá háskólanum.
Aætlun um fjárhag prestaskólans urn áriö frá 1.
Októbr. 1847 til 30. Sept. 1848 er þannig:
4"