Ný félagsrit - 01.01.1848, Síða 53
III.
LÝSÍNG A SPRENGISANDI.
J>egar fara skal Sprengisand má reyndar fara hvoru-
megin þjórsár, er vill, en þó ætla eg aö betra sé aö
fara vestanmegin hennar. Vera má, ab vegurinn st
ab því Ieyti greiíifarnari ab austanveríiu, aö þar se
mýrar og foræði minni, en aptur er þar miklu grýtt-
ara og meiri klúngur; þar er og ei nema einn áfánga-
stabur milli byg6ar og sands; sá áfángastaíiur heitir
Hestatorfa; segja kunnugir menn, a<b þar verbi nú
ekki á6 nema fáum hestum, því torfan sé mjög upp-
blásin, og hvergi nærri eins og hún hefir áíiur verib.
Hestatorfa er nálægt Túngnaá, og er þá ekki hálfnaö
úr bygb undir sand, en þar er aptur annar áfanga-
stabur; þaíi heita þúfuver; þar eru hagar gó&ir, og má
þar vel ægja mörgum hestum, og er vant ab ægja
þar næst áíiur enn lagt er á sandinn, hvorumegin
árinnar sem farifc er, og mun hans því betur getiö
sííiar. Sé farib a& austanveríiu við þjórsá, þá er lagt
upp fráefstu bæjunuin á Landinu, Mörk eða Galtalæk,
og svo einatt farib meb þjórsá, en aldrei yfir hana,
og er þab kostur vib veg þenna. En hagleysurnar
eru sá ókostur, sem vinnur þab aptur upp, og Túngnaá,
sem þá er á leibinni, er litlu betri yfirferöar, enn
þjórsá, þab er því ekki tiltök ab fara veg þenna,
nema leysíngar sfe litlar til jökla, því Túngnaá er