Ný félagsrit - 01.01.1848, Page 55
1YSING A SPRENGISANDI.
55
norbiir og austur af því eru enn hæftir nokkrar, eigi
all-litlar, sem heita Rauíiukainbar. Reykjaholt dregur
nafn sitt af hveravelgju eSa laug einni, sein er nor&an
undir því, rett frainan undir Raubukömbum. Raubu-
kambar eru Ijósrauðir tilsvndar, meíi svörtum flekkj-
um, og eru þeir af því auíiþekktir. Litur þessi kemur
af grjóti því, sem í þeim er, og suinir kalla ,,Tra-
chyt.“ þa& er sagt, ab eldur hafi komiö upp í Rauöu-
kömbum, þar sem nú er laugin eSa hverinn, sem
Reykjaholt er kennt viö, og hafi þá Vikrarnir brunniö.
Sá eldur er kallaöur Rauöukamba-eldur. þykir hann
hafa veriö ákafur tújög, og er það sagt til merkis
þar uni, aö hann hafi eyöilagt tólf bæi á einum morgni.
Var þaö áöur hin bezta sveit, sem nú eru-Vikrarnir.
Sunnanvert viö Rauöukamba og noröantil á Vikrun-
um standa hójar rnargir, toppmyndaöir; inilli þeirra
liggur vegurinn, þjórsármegin viö Rauöukamba, og
æöi lángt frá þeim, því frá Reykjaholti liggur veg-
urinn beint ígegnum hólana. þegar í hólana er
komiÖ, er Búrfell milli suöurs og útsuöurs. Noröur
af Rúrfelli gengur annau fell, og er þaö í austri aö
sjá úr hólunum; þaö fell heitir Skeljafell. Vegurinn
liggur nú vestanvert viö endann á þessu felli, yfir háls
þahn, sem tengir þaö viö hiö næsta fell. En þaö fell
heitir Stángarfell, og liggur fyrir austan Rauöukamba,
noröur meö þeim. Hálsinn milli Skeljafells og Stáng-
arfells heitir Bolagrófarhöföi. Sunnan undir honum
var fyrrum bær, sem het Skeljastaöir; þaö var kirkju-
staínirinn í sókninni, sein Rauöukamba-eldurinn eyddi,
og má enn sjá merki til húsanna: steinaraöir, sem
,þó eru aö mestu leyti sandi orpnar. Vegurinn liggur
rett hjá bæjarrústum þessum, og eru þær uppi á mel-